Skírnir - 01.01.1949, Page 100
94
Sigfús Blöndal
Skirnir
Nafn staðarins
49. Skógar undir Eyjafjöllum. Máldagi
Jóns biskups Halldórssonar (D.I. II,
675; sbr. III, 216 og 258)...........
50. StaSur í Kinn (= Þóroddsstaður í
Köldukinn). Nafndýrlingur María mey.
Auðunarmáldagi (D.I. II, 436; sbr. III,
574; IV, 468, árið 1431 (þar er Mariu
mey sleppt); V, 271 (árið 1461), þar
er María aftur nefnd fyrst)..........
51. Stafholt. Máldagi Gyrðs biskups lyars-
sonar (D.I. III, 88; sbr. III, 224; IV,
188; VII, 64)........................
52. Svínadalur í Skaftártungu. Máldagi
Jóns biskups Sigurðarsonar (D.I. II,
784).................................
Tröllatunga, sjá Tunga i Steingríms-
firði.
53. Tunga í Fljótum. Kaup-, máldaga- og
landamerkjabréf 15. júlí 1608, eftirrit
af skjali frá 1506. Þar hálfkirkja (D.I.
XII, 70).............................
54. Tunga í Steingrímsfirði (— Trölla-
tunga). Máldagi Áma biskups Þor-
lákssonar (D.I. II, 119), Nafndýrlingur
María mey. Þar altari í norðurenda
kirkjunnar, eignað St. Ólafi, St. Niku-
lási og St. Þorláki..................
55. Undirfell (Undornfell) í Vatnsdal.
Máldagi Péturs biskups Nikulássonar
(D.I. III, 540; sbr. IV, 512; V, 333).
56. Vallanes. Máldagi Árna biskups Þor-
lákssonar (D.I. II, 83; sbr. III, 237).
Jóhannes skírari er nafndýrlingur. . .
57. Viðey. Máldagi Magnúsar biskups Giz-
urarsonar (D.I. I, 489). Kirkjan er
helguð Mariu mey, Jóhannesi skírara,
Pétri og Páli postulum, Ágústín. Altari
norðantil í kirkjunni er helgað Mar-
teini, Nikulási, Þorláki, Agöthu og
Lúcíu................................
58. Þerney. Máldagi Magnúsar biskups
Gizurarsonar (D.I. I, 411). Nafndýr-
lingur María mey, verndardýrlingar
1. 2. 3. 4. 5. 6.
1332 1
1318 1
1354 1
1343 1
1506 1
um 1274 1
1394 1
1270 1
1226 1
7.
30
42
12
32
48
4
57
38
27