Skírnir - 01.01.1949, Síða 102
96
Sigfús Blöndal
Skímir
Athugasemd.
Samkvæmt textunum í handritum Hungurvöku hefur Klængur Þor-
steinsson Skálholtsbiskup verið í Rómaborg og Bár í vígsluferð sinni, en
útgefendur hafa verið sammála um það, að hann hafi ekki getað gert
þessa ferð á þeim fáu mánuðum, sem um getur verið að ræða, frá þvi
hann var vigður um vorið, þar sem hann kom út til Islands um sumarið.
tltgefendur hafa því skotið inn orðinu „ok“ á eftir nafninu Gizurr Halls-
son, og það er líka gert í eftirritinu AM. 396 fol., og þá er eingöngu tal-
að um, að Gizur en ekki Klængur hafi verið í Bór (sjá nánar um orða-
muninn í útgáfu próf. Jóns Helgasonar, bls. 107).
Heimildarrit.
AlfrœSi íslenzk, udg. ved Kr. Kálund. I. Khavn, 1908.
Wm. Andersom Lund, Bari och Compostella. 1 Studier i konstvetenskap
tillagnade E. Wrangel. Lund, 1928.
Sami: Ribe, Bari och Périgord. 1 Tidsskrift för konstvetenskap. 1925—26.
Sami: Skánes romanska landsbykyrkor. Lund, 1926.
G. Anrich: Hagios Nikolaos. Bd. 1—2. Leipzig, 1913—1917 (aSalrit).
Arne Magnussons Private Breweksling, Khavn, 1920.
X. Barbier de Montault: L’église de St. Nicolas á Bari. 1 ritum hans,
Oeuvres complétes XIV. Paris 1899.
Heliga Birgittas Uppenbarelser. Utg. G. E. Klemming. Bd. 1—5. Sth.,
1857—1882.
Biskupasögur. 1.—2. bindi. Khöfn, 1856—1878. Sama rit, udg. ved Jón
Helgason, 1. hefte. Khöfn, 1938.
Augustin Calmet: Histoire de Lorraine. Tome 1—3. Nancy, 1728.
R. Chambers: Book of days. VoL I—II, Edinburgh (1869).
Diplomatarium Islandicum. Islenzkt fornbréfasafn. 1. bd. o. áfr. Khöfn
og Rvk. 1857 o. áfr. (skammstafað D.I.).
Finnur Jónsson: Islenzkt málsháttasafn. Khöfn, 1920.
Benedikt Gröndal: Sagan af Heljarslóðarorrustu. 2. útg. Rvk., 1891.
GuÖbrandur Jónssorv Dómkirkjan á Hólum í Hjaltadal. Rvk. 1919—29
(Safn til sögu Islands, V, 6).
Heilagra manna sögur. Udg. C. R. Unger. I—II. Christiania, 1877.
Islenzk miSaldakvœSi. Udg. ved Jón Helgason. II. Bd. Khavn, 1938.
Ellen Jörgenserv Helgendyrkelse i Danmark. Khavn, 1909.
Emile Marirv Saint Nicolas, évéque de Myra (vers 278—341), 2. éd.
Paris, 1917.
Matthías Jochumssorv Sögukaflar af sjálfum mér. Rvk., 1922.
Karl Meiserv Nikolauskult und Nikolausbrauch im Abendlande. (— For-
schungen zur Volkskunde. Heft 9—12.) Dusseldorf, 1931 (aSalrit).
Recueil des historiens des croisades. Historiens occidentaux. V. Paris, 1895.