Skírnir - 01.01.1949, Blaðsíða 145
Skírnir
Alþýðukveðskapur frá miðöldum
139
F.nn bið eg María minnist
minnug þræla sinna o. s. frv.
En í 17. aldar viðauka við kvæði þetta kemst listarbragð þetta i al-
gleyming, og má sýna tvö dæmi þess eftir útgáfu Jóns Helgasonar:
19. Móðir Kristi ber ber,
ber af fljóðum hér hér
hér af sómir sér sér
sér með himna her her, o. s. frv.
22. Hvað nefnist bliðust brúður
brúður sem fæddi prúðan
prúðan sem dýrstan dauða
dauðann þoldi á hauðri.
Miklar likur benda til þess, að allir hátta-tals og -lykla höfundamir
hafi og verið undir áhrifum frá latneskum miðalda málskrúðs-fræðum.
Bókaskrá.
Útgáfur:
Svend Grundtvig og Jón Sigurðsson, Islenzk fornkvæði I—II. Köben-
havn, 1834/5—1885.
Theodor Wisén, Riddararimur. Köbenhavn, 1881.
Finnur Jónsson, Fernir fomislenzkir rímnaflokkar. Kaupmannah. 1896.
— — Rímnasafn. Köbenhavn, 1905—22.
— — Ordbog til ... Rímur. Köbenhavn, 1926—28.
Bjarni Þorsteinsson, Islenzk þjóðlög. Kaupmannahöfn, 1906—09.
Einar Öl. Sveinsson, Fagrar heyrði eg raddirnar, þjóðkvæði og stef.
Reykjavík, 1942.
önnur rit:
Jón Þorkelsson, Om digtningen pá Island i det 15. og 16. Srhundrede.
Köbenhavn, 1888.
Helgi Sigurðsson, Safn til bragfræði íslenzkra rímna að fornu og nýju.
Reykjavík, 1891.
Ólafur Daviðsson, Islenzkir vikivakar og vikivakakvæði. Kaupmanna-
höfn, 1898.
W. P. Ker, „On the Danish Ballads", Scott. Hist. Review, 1904, I, 357
—78. Aukin dönsk þýðing í Danske Studier 1907, 1—24.
Finnur Jónsson, „De islandske Folkeviser", Aarböger f. nord. Oldk. og
Hist., 1914, III. Række 4. Bd., 1—62.
Rnut Liestöl, „Nokre islendske folkeviser", Edda, 1915, IV, 1—27.
Axel Olrik, Danske Folkeviser i Udvalg I—II (4. Udg.). Köbenhavn,
1918.