Skírnir - 01.01.1949, Page 221
SKÝRSLUR OG REIKNINGAR
Bókmenntafélagsins árið 1948.
Bókaútgáfa.
Árið 1948 gaf félagið út þessi rit, og fengu þau ókeypis þeir félags-
menn, sem greiddu hið ákveðna árstillag til félagsins, 30 kr.;
Skirnir, 122. árgangur ...................hókhlöðuverð kr. 40,00
íslenzkar æviskrár eftir Pál Eggert Ólason,
I. bindi ............................. ......... — 75,00
Annálar 1400—1800, IV., 6................. — — 15,00
Samtals ...........kr. 130,00
Enn fremur gaf félagið út:
Islenzkt fornbréfasafn, XV., 2., og var það sent áskriföndum þess
fyrir 20 kr. Bókhlöðuverð þessa heftis er 45 kr.
Aðalfundur 1949.
Hann var haldinn 29. okt. 1949 í háskólanum.
Forseti setti fundinn og stakk upp á Eiriki Guðmundssyni, verzlunar-
manni, sem fundarstjóra, og var hann kjörinn.
1. Síðan síðasti aðalfundur var haldinn, 26. okt. 1948, hafði forseti
spurt lát þessara 22 félagsmanna og las upp nöfn þeirra:
Ágúst Helgason, bóndi í Birtingaholti.
Árelíus Ólafsson, endurskoðandi, Reykjavik.
Árni Sigurðsson, frikirkjuprestur, Reykjavík.
Bjami Jónsson, fv. útbússtjóri, Reykjavík.
Bragi Sveinsson, ættfræðingur, Reykjavik.
Friðrik Hallgrimsson, dómprófastur, Reykjavík.
Guðmundur Kjartan Guðjónsson, stud. med., Reykjavik.
Gunnlögur Tryggvi Jónsson, bóksali, Akureyri.
Halldór Eiríksson, heildsali, Reykjavík.
Haraldur Ámason, kaupmaður, Reykjavik.
Helgi Pjeturss, dr. phil., Reykjavik.
Ingimundur Benediktsson, trésmiður, Reykjavik.
Jón Bjömsson, frá Bæ, kaupmaður, Reykjavik.
Jón Björnsson, kaupmaður, Reykjavik.