Skírnir - 01.01.1958, Blaðsíða 295
SKÝRSLUR OG REIKNINGAR
Bókmenntafélagsins árið 1957.
Bókaútgáfa.
Árið 1957 gaf félagið út þessi rit og fengu þau ókeypis þeir félags-
menn, sem greiddu hið ákveðna érstillag til félagsins, 80 kr.:
Skírnir, 131. árgangur .................... bókhlöðuverð kr. 100,00
Safn til sögu Islands og íslenzkra bókmennta
að fornu og nýju, 2. flokkur, I. b., 5. h. . . — — 65,00
Samtals ........kr. 165,00
Enn fremur:
fslenzkt fornbréfasafn XVI., 5., og verður það sent áskrifendum þess.
Aðalfundur 1958.
Hann var haldinn 21.nóv. í háskólanum, kl. 6 síðdegis.
Forseti setti fundinn og stakk upp á dr. Kristjáni Eldjám, þjóðminja-
verði, sem fundarstjóra, og var hann kjörinn.
1. Síðan síðasti aðalfundur var haldinn, 21. des. 1957, hafði forseti spurt
lát þessara félagsmanna:
Halldór Hermannsson, prófessor, fþöku.
Albert Morey Sturtevant, Lawrence.
Brynleifur Tobíasson, áfengisvamarráðunautur, Reykjavík.
Friðrik Ásmundsson Brekkan, rithöfundur, Reykjavík.
Guðjón Jónsson, kaupmaður, Reykjavík.
Guttormur Einarsson, verkamaður, Seyðisfirði.
Halldór Kristjánsson, læknir, Kaupmannahöfn.
Haukur Snorrason, ritstjóri, Reykjavík.
Helgi Tómasson, yfirlæknir, Reykjavík.
Jón Jónsson, verkamaður, Hamarsseli.
Jón Sveinsson, héraðsdómslögmaður, Akureyri.
Konráð Erlendsson, skólastjóri, Kópaskeri.
Magnús Jónsson, prófessor, Reykjavik.
Ölafur Johnson, stórkaupmaður, Reykjavik.