Bændablaðið - 19.06.2014, Qupperneq 38

Bændablaðið - 19.06.2014, Qupperneq 38
38 Bændablaðið | Fimmtudagur 19. júní 2014 Allt til rafgirðinga Randbeitarstaurar Lífland. Sími 540- 1100. Pólmælar og útleiðsluskynjarar. Lífland. Sími 540-1100. Rafstöðvar í úrvali fyrir rafhlöður, geymi og húsarafmagn. Lífland. Sími 540-1100. Randbeitarborðar, -þræðir, - reipi og jarðleiðslur. Lífland. Sími 540-1100. Til sölu Man 362, árg '88, 50 manna og Toyota hilux, árg. '95. Uppl. í símum 898-3345 og 863-7017. Tökum að okkur að brjóta gamla vegi og slóða. Förum hvert á land sem er, sjón er sögu ríkari. Nánari uppl. í síma 892-7500 og á Facebook undir Gröfuþjónustan. Til á hagstæðu verði 9-hjóla d rag tengdar raks t ra rvé la r, 6-stjörnu lyftutengdar heytætlur, þurrkublaðagúmí fyrir flest ökutæki, 87 hö dráttarvél með tækjum. Uppl. í símum 587-6065 og 892-0016. Bobcat Toolcat 5600t. Árg. ´05. Ekin innan við 1000 tíma. Með skóflu að framan og salt- og sanddreifara. Hentar vel í alhliða sumarstörf og einnig í snjóruðning og hálkuvarnir að vetri. Verð kr. 2.950.000 án vsk. VB Landbúnaður – Sími: Reykjavík 414-0000 / Akureyri. 464-8600 / www. vbl.is Taðgreip frá Norje. Ný. Breidd: 180 cm, 70 cm langir tindar. Vönduð og sterklega smíðuð greip. Verð áður kr. 471.000 án vsk. Tilboðsverð kr. 390.000 án vsk. VB Landbúnaður – Sími: Reykjavík 414-0000 / Akureyri. 464-8600 / www.vbl.is COSMO RTX 800 áburðardreifari. Ryðfrír, ein skífa, 800 lítra, vökvaopnun. Verð kr. 340.000 án vsk. Tilboðsverð 12% afsláttur á síðustu áburðardreifurunum. VB Landbúnaður – Sími: Reykjavík 414- 0000 / Akureyri. 464-8600 / www.vbl. is COSMO RE-800 áburðardreifari. Málaðir, tvær skífur, 800 lítra, vökvaopnun. Verð kr. 390.000 án vsk. Tilboðsverð 12% afsláttur á síðustu áburðardreifurunum. VB Landbúnaður – Sími: Reykjavík 414- 0000 / Akureyri. 464-8600 / www.vbl. is Pichon haugsuga, 10,400 lítra.-, 9,000 lítra dæla. Smíðuð úr þykku gæðastáli til að endast. Verð kr. 3.400.000 án vsk. VB Landbúnaður – Sími: Reykjavík 414-0000 / Akureyri. 464-8600 / www.vbl.is Avant 420. Árg. ́ 11, notkun 22 vinnust. Vélinni fylgir skófla; lyftaragafflar og aukaþyngdarklossar að aftan. Er með skotbómu. Vélin er sem ný að sjá Verð kr. 2.180.000.00 án/vsk. VB Landbúnaður – Sími: Reykjavík 414- 0000 / Akureyri. 464-8600 / www.vbl.is Eckart haugsuga, 5000 lítra tankur, 6" barki og dreifistútur, nýleg dæla og góð dekk. Verð kr. 780.000.00 án/vsk. VB Landbúnaður – Sími: Reykjavík 414-0000 / Akureyri. 464-8600 / www. vbl.is John Deere 6930. Með Zuidberg f rambúnaði og A lö Q75 ámoksturtækjum, árgerð 2009, notkun 4,400 vinnust. Verð kr. 9.990.000 án/vsk. VB Landbúnaður – Sími: Reykjavík 414-0000 / Akureyri. 464-8600 / www.vbl.is Til sölu Til sölu diskasláttuvél, Siproto 215 D, ónotuð á sérlega hagstæðu verði. Ennfremur varahlutir fyrir Sip- heyvinnuvélar á útsöluverði. Nánari uppl. í síma 897-9832. Rotþrær-heildarlausnir, vatnsgeymar, lindarbrunnar, heitir pottar, lífrænar skolphreinsistöðvar, jarðgerðarílát, einangrunarplast, frauðplastkassar, olíu- og fituskiljur, olíugeymar, f ráve i tubrunnar, sandföng, vatnslásabrunnar, fráveiturör, tengibrunnar fyrir ljósleiðara og lagnir í jörð, línubalar, fiskiker, sérsmíði. Allt íslensk framleiðsla. Borgarplast, sími 561-2211 eða á borgarplast.is Til sölu á Siglufirði gamall pallbíll, Isuzu og undirtegund Dlx Crew Cab. Framleiðsluland er Japan. Skoðunargerð Tfs. Framleiðsluár árg.´91/´92. Uppl. í síma 898-9364. Til sölu safn 57 íslenskra uppstoppaðra fugla sem eru í eigu sama aðila frá upphafi. Tveir glerskápar fylgja með. Uppl. í síma 893-0552 eða á nilli. skogar@simnet.is. Mjög Góður 40 feta frystigámur til sölu. Kemur til greina að skipta á 20 feta gámi. Uppl. í síma 849-2401. Eignarlóðir. Til sölu stórar sumarhúsalóðir í Grímsnesi. Aðkoma frá Kiðjabergsvegi. Stærð frá 0,7 ha til 1,6 ha. Vegir komnir að byggingarreit. Uppl. í síma 867-3569. Frystiklefi til sölu, 50 fm. Pressa fylgir ekki með en hægt að útvega pressu. Kaupandi sér um að rífa niður og fjarlægja. Tilboð óskast í síma 696- 8449, Svavar. Gervihnattadiskur sem er 120 cm úr fíber ásamt festingum og móttakara til sölu, sérsmíðað og sérstyrkt fyrir íslenskt veðurfar. Allt þetta fæst á hálfvirði, um 70 þús. Einnig er möguleiki á að útvega mjög ódýra áskrift af um 140 stöðvum, þ.á.m. Rúv. Uppl. í síma 822-7518 eða á gjhh@simnet.is Til sölu mjólkurtankur 1.500 l með sjálfvirku þvottakerfi. Uppl. í síma 896-6832. Til sölu Rayan sjálfkeyrandi þökuskurðarvél með þverskera. Árg. ´06, lítið notuð og vel með farin. Nánari uppl. í síma 843-7903. Til sölu heyhleðsluvagn, Claas 300, á einni hásingu. Uppl. í síma 865-8104. Til sölu 5 stk. rafmagnsþilofnar, lítið notaðir og 1 rafmagnshitakútur, 50 l. Allt frá Rönning. Verð á öllum pakkanum 50.000 krónur. Uppl. gefur Þorkell í síma 893-5421. Til sölu hitakútur OSO 300 l og hitatúpa OSO 15kw. Uppl. í síma 692-3316. Til sölu Case 1494 m. tækjum, árg.´85. Notuð 4300 vst. Staðsett á Norðurlandi. Verð 650.000 án vsk. Uppl. í síma 899-8755. Til sölu Welger RP 220 master, árg. '01. Vél í mjög góðu standi, alltaf staðið inni. Pökkunarvél McHale, tölvustýrð í toppstandi. Utanborðsmótor 10 ha sem ónotaður. Toyota 4Runner V. 6, árg. '90, nýskoðaður í góðu standi. Uppl. í síma 842-2702. Til sölu girðingarstaurar úr rekaviði. Uppl. í síma 451-4009. Trigano tjaldvagn, árg.´98, lítur vel út, ásett verð kr. 280.000. Palllok á Dodge Ram. Einnig Nissan pallbíll, árg. ´97 ásamt lyftingabekk og skíðavél. Uppl. í símum 867-9786, Jón og 896-7336, Dagbjartur. Til sölu 3 öflugir Border Collie rakkar. Uppl. á netfangið hafhuld@gmail. com og í síma 434-7855. Til sölu íslenskir hvolpar með ættbók Hrfí. Bólusettir, örmerktir og ormahreinsaðir. Mamman er frábær rekandi smalahundur. Uppl. á netfangið hafhuld@gmail.com og í síma 434-7855. Til sölu Hyunday Terracan 2,5 dísel, árg. '02, ekinn 190.000. Uppl. í síma 863-0177, Kristinn (bíllinn er á Akureyri). Til sölu stór skófla á Alu- ámoksturstæki eða skipti á minni léttari skóflu. Uppl. í síma 856-5459 og á lukkudis@gmail.com - Hægt að fá myndir. Walls olíuofn til sölu, tilvalinn í sumarbústað, þarf 12 v rafmagn, eyðir ekki mikilli olíu. Uppl. í síma 893-8014. Rúlluvagn til sölu. Sléttur og góður áfastur pallur, 7,5 metrar, gerður úr Scania. Er staðsettur á Suðurlandi. Tilboð óskast. Uppl. í síma 867- 5355. Er með varahluti í Subaru Legacy, árg.´96, t.d. ljós, vatnskassa, vél, dempara, og margt fleira. Frekari uppl. í síma 690-4760. Til sölu Samaz tromlusláttuvél, vinnslubreidd 2.10 m. Árg.´13, verð kr. 450.000 án vsk. Einnig til sölu Welger RP 12 rúlluvél, árg.´90. Verð kr. 420.000 án vsk. Uppl. í síma 864- 2484.Óska eftir Kaupi allar tegundir af vínylplötum. Borga toppverð. Sérstaklega íslenskar. Vantar 45 snúninga ís lenskar. S taðgre ið i l í ka vínylplötusöfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á netfangið olisigur@ gmail.com Óska eftir gelandewagen Benz jeppa. Skoða allt. Uppl. í síma 662- 2000. Atvinna Óska eftir vinnu í sveit í sumar. Vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 845-5902. Janine, 28 ára, frá Þýskalandi, óskar eftir vinnu á íslenskum sveitabæ frá vormánuðum 2015 og frameftir árinu. Hún hefur reynslu af starfi á kúabúi og talar þýsku og ensku. Uppl. á waldfee4711@web.de Óskum eftir að ráða starfsmann til starfa við kúabú í Eyjafirði. Þarf að hafa reynslu af mjöltun kúa sem og öllum almennum landbúnaðarstörfum. Gæti hentað fullorðnum einstaklingi eða fjölskyldu. Húsnæði í boði. Uppl. veittar í síma 892-2791. Leitum að smið til vinnu í Reykjanesbæ. Innréttingasmíði og viðhaldsverk. Framtíðarstarf. Nánari uppl. í síma 897-5836, Jón Björgvin. Lögg. múrarameistari getur bætt við sig verkefnum. Múrverk, flísalagnir, steypuvinna, skrautsteypa, flotun og viðgerðir. Uppl. í símum 893-5369 og 892-0533. Mjög duglegur og ábyrgur starfskraftur með reynslu af sveit og borg óskar eftir sveitavinnu eða við ferðaþjónustu í sumar. Allar tímatilhaganir og staðsetningar koma til greina. Góð meðmæli. Uppl. í síma 615-6962, Jósep. Á 9 pottofna sem fást svo til ókeypis. Uppl. í símum 557-7245 og 869-5365. Staðsettir í Breiðholti í Reykjavík. www.VBL.is REYKJAVÍK Sími: 414-0000 /// AKUREYRI Sími: 464-8600 /// www.VBL.is REYKJAVÍK Krókháls 5F 110 Reykjavík Sími: 414-0000 AKUREYRI Baldursnes 2 603 Akureyri Sími: 464-8600 HJÁ OKKUR FÆRÐU VARAHLUTINA Starfsmenn VB Landbúnaðar hafa yfir 100 ára samanlagða starfsreynslu í afgreiðslu á varahlutum í landbúnaðartæki Leitið þangað sem reynslan er mest!

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.