Fréttablaðið - 23.04.2016, Side 16

Fréttablaðið - 23.04.2016, Side 16
Bretland Boris Johnson, borgar- stjóri Lundúna, höfuðborgar Bretlands, er ekki par hrifinn af afskiptum Baracks Obama Banda- ríkjaforseta af breskum stjórn- málum. Barack Obama kom til Bret- lands í gær í opinbera heimsókn og mun meðal annars funda með for- sætisráðherranum David Cameron. Forsetinn lét þau ummæli falla í grein sem hann skrifaði í dagblaðið Daily Telegraph að áframhaldandi vera Bretlands í Evrópusambandinu magnaði áhrif Bretlands í heim- inum og sagðist hann þeirrar skoð- unar að Bretar ættu ekki að yfirgefa Evrópusambandið. „Þið ættuð að vera stolt af því að Evrópusam- bandið hafi hjálpað ykkur að dreifa breskum gildum og siðum,“ skrifaði forsetinn. Þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort Bretland yfirgefi Evrópusambandið fer fram þann 23. júní næstkomandi og er Johnson á þeirri skoðun að Bretum sé best borgið utan sam- bandsins. Hann skrifaði grein í dag- blaðið The Sun í gær þar sem hann svaraði forsetanum fullum hálsi. „Þetta er samhengislaust og já, þetta er algjör hræsni. Bandaríkja- menn gætu aldrei hugsað sér að vera í svona sambandi, hvorki hvað snertir þá sjálfa né nágranna þeirra,“ skrifaði Johnson. Þá skammaðist Johnson út í þá ákvörðun að fjarlægja brjóstmynd af fyrrverandi forsætisráðherra Breta, Winston Churchill, úr húsa- Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. David Cameron, forsætisráðherra Breta, tekur í höndina á Barack Obama, forseta Bandaríkjanna. Sá síðarnefndi er nú í opin- berri heimsókn í Bretlandi og hefur reitt borgarstjóra Lundúna til reiði. NOrDiCphOtOS/AFp Landsbankinnthinn.is Rekstrarkostnaður Landsbankans heldur áfram að lækka sem gerir okkur kleift að bæta kjör til viðskiptavina. kynnum forsetans. „Sumir hafa sagt að það væri til marks um vanþókn- un hálf-kenísks forseta á breska heimsveldinu sem Churchill varði af krafti,“ skrifaði Johnson. Ummæli Johnsons vöktu nokkra reiði meðal stjórnarandstöðunnar í landinu. Skuggafjármálaráðherrann John McDonnell sakaði Johnson til að mynda um kynþáttahatur og hvatti hann til að draga orð sín til baka. Mögulegt brotthvarf Breta  úr Evrópusambandinu, sem heima- menn kalla Brexit en gæti jafnvel útlagst sem Brethvarf á íslensku, er mikið hitamál. Íhaldsflokkurinn, sem er með meirihluta þingmanna á breska þinginu, er klofinn í mál- inu. Þannig hefur Johnson borgar- stjóri barist fyrir brotthvarfinu en forsætisráðherrann Cameron gegn því. Samkvæmt meðaltali úr nýjustu skoðanakönnunum The Financial Times hallast 42 prósent Breta að því að yfirgefa sambandið en 44 pró- sent eru hlynnt áframhaldandi veru. thorgnyr@frettabladid.is hvort ætti Bretland að halda áfram veru sinni í Evrópusam- bandinu eða að yfirgefa það? Halda áfram 44%* Óákveðnir 14% *Heimild: Meðal- tal skoðanakann- ana kvæmt The Financial Times. Yfirgefa 42% Þetta er samhengis- laust og já, þetta er algjör hræsni. Bandaríkja- menn gætu aldrei hugsað sér að vera í svona sambandi, hvorki hvað snertir þá sjálfa né nágranna þeirra. Boris Johnson, borgarstjóri Lundúna 2 3 . a p r í l 2 0 1 6 l a U g a r d a g U r16 f r é t t i r ∙ f r é t t a B l a ð i ð 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 3 1 -7 3 4 4 1 9 3 1 -7 2 0 8 1 9 3 1 -7 0 C C 1 9 3 1 -6 F 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.