Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.04.2016, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 23.04.2016, Qupperneq 42
Sjónvarpsþátturinn Ligeglad hefur fengið afar góðar viðtökur meðal landsmanna á öllum aldri. Næst- síðasti þáttur seríunnar verð- ur sýndur á morgun, sunnudag, en þættirnir segja frá ævintýra- legu ferðalagi þeirra Önnu Svövu, Helga Björns og Vignis Rafns í Danmörku. Hugmyndin að þáttunum er um fjögurra ára gömul að sögn Vign- is Rafns Valþórssonar og fæddist vafalaust yfir kaffibolla eða bjór- glasi. „Upphaflega pælingin var að reyna að finna verkefni þar sem við vinirnir gætum unnið eitthvað saman í útlöndum og fengið smá frí í leiðinni. Eitthvað misreikn- uðum við okkur því tökuferlið var stanslaus vinna í fimm vikur þegar á hólminn var komið og við fengum frí rétt yfir blánóttina.“ Of stórar hugmyndir Handritshöfundar Ligeglad eru Anna Svava og Vignir, sem hafa þekkst síðan þau voru saman í Leiklistarskólanum, og leikstjór- inn Arnór Pálmi Arnarsson. „Anna Svava og Arnór hófu handritsvinn- una og ég kem síðar inn í hópinn. Á þessu tímabili köstuðum við mikið Ævintýri Og smá misskilningur Landsmenn hafa skemmt sér vel yfir Ligeglad undanfarnar vikur þar sem ýktar persónur og vandræðalegar aðstæður skipa stóran sess. Tökuferlið var fimm vikna stanslaus vinna en allir skemmtu sér vel. „Það myndaðist fljótt sérstakur og skemmtilegur mórall eins og gerist oft í svona verkefnum,” segir Vignir Rafn Valþórsson. MYND/PJETUR Vignir Rafn Valþórsson og Anna Svava Knútsdóttir á góðri stundu á Strikinu. DRAKE SÓFI ÁÐUR: 225.000.- NÚ: 112.500.- MESOLA TUNGUSÓFI ÁÐUR: 275.000.- NÚ: 137.500.- MESOLA ÁÐUR: 195.000.- NÚ: 97.500.- LAND SÓFI ÁÐUR: 275.000.- NÚ: 137.500.- SALOON LEÐURSÓFI ÁÐUR: 470.000.- NÚ: 235.000.- SÓFADAGAR FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR 50% afsláttur af völdum sófum HIVE LOFTLJÓS TILBOÐSVERÐ 11.600.- APERTURE PAPPALJÓS 3 STÆRÐIR TILBOÐSVERÐ FRÁ 9.360 – 23.400.- CAGE KOPARLJÓS 2 STÆRÐIR TILBOÐSVERÐ FRÁ 10.000.- BIRMAN BASTLJÓS 2 STÆRÐIR TILBOÐSVERÐ FRÁ 11.600.- MARLOWE LOFTLJÓS TILBOÐSVERÐ 11.600.- ALIUM SILVUR TILBOÐSVERÐ 3.120.- FLEX SKRIFBORÐSLAMPI TILBOÐSVERÐ 10.000.- HIVE BORÐLAMPI TILBOÐSVERÐ 15.600.-TRIPOD STANDLAMPI OG SKERMUR TILBOÐSVERÐ 39.600.- SOL STANDLAMPI SVARTUR TILBOÐSVERÐ 19.200.- PENDRY BORÐLAMPI TILBOÐSVERÐ 18.000.- SMALL WORK SKRIFBORÐSLAMPI TILBOÐSVERÐ 15.600.- PENDRY STANDLAMPI 39.600.- DUMBO 3 LITIR TILBOÐSVERÐ FRÁ 2.320.- NÝ SENDING FRÁ HABITAT LAMPA OG LJÓSA- DAGAR 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM LÖMPUM OG LJÓSUM FÖS, LAU OG SUN TEKK COMPANY OG HABITAT | SKÓGARLIND 2, KÓPAVOGI SÍMI 564 4400 | OPIÐ MÁN-LAU KL. 10–18 OG SUN KL. 12–17 VEFVERSLUN Á WWW.TEKK.IS hugmyndum milli okkar fram og til baka. Stundum fengum við of stórar hugmyndir þar sem þurfti að skrifa kringum hlutina til að leysa þær. Um leið fæddust bara aðrar betri hugmyndir og þannig byggðist handritið upp smátt og smátt með tímanum.“ Þættirnir voru teknir upp í október í fyrra á Stór-Kaupmanna- hafnarsvæðinu. „Þótt þetta hafi verið mikil vinna var hún um leið mjög skemmtileg. Með okkur var hópur danskra starfsmanna sem voru virkilega góðir og vel skipu- lagðir.“ dOktOrsgráða í partíum Stemningin var frábær á töku- stað, enda ekki annað hægt þegar Helgi „fokking“ Björns er með í för. „Þetta var frábær tími þótt við hefðum geta þegið fleira starfs- fólk. Það myndaðist fljótt sérstak- ur og skemmtilegur mórall eins og gerist oft í svona verkefnum. Svo er það með Íslend- inga í útlöndum, þeir kunna að skemmta sér þar. Það var heldur ekkert slæmt að hafa með mesta stuð- bolta landsins, sjálfan Helga „fokking“ Björns, sem er með doktors- gráðu í partíum. Hann er alveg jafn skemmtilegur og hann lítur út fyrir að vera og mikill töffari. Það er ekki leiðinlegt, þegar maður reynir að vera töff, að hafa sjálfa prótótýpuna með sér.“ ýktari týpur Aðalpersónurnar þrjár eru sam- nefndar leikurunum þremur og byggja í grunninn á þeim. Það er þó ekki hægt að setja samasem- merki milli hvers leikara og þeirr- ar persónu sem hann leikur að sögn Vignis. „Þetta eru auð vitað talsvert ýktari týpur af okkur þremur þótt þær séu í grunninn byggðar á okkur enda bera þær allar sama nafn og við. Viggi í þáttunum er auðvitað ekki Vign- ir Rafn Valþórsson þótt við tveir eigum eitthvað sameiginlegt. Við tókum ýmsa eiginleika í hverjum leikara og skrúfuðum þá alveg í botn. Sérstaklega er Anna Svava ýkt í þáttunum og gerir og segir ýmsa hluti sem hún myndi aldrei taka sjálf þátt í. Hugmyndinni er auðvitað stolið frá þáttum á borði við Klovn og Curb Your Enthusi- asm. Við erum því alls ekki að finna upp hjólið og skömmumst okkur ekki fyrir það.“ fullt listrÆnt frelsi Viðtökur landsmanna hafa verið mjög góðar og eru aðstandend- ur þátttanna himinlifandi yfir þeim. „Ég vonaði auðvitað það besta enda lögðum við upp með að búa til sjónvarp sem okkur þætti skemmtilegt. Sjálfur ætlaði ég aldrei að búa til „enn einn helvít- is sjónvarpsþáttinn“ enda ekkert mál að búa bara til eitthvert sjón- varpsefni. Þátturinn virðist þar að auki ná til breiðs aldurshóps sem gleður okkur enn meira. RÚV á hrós skilið fyrir að þora að hleypa okkur í gegn. Í þáttunum eru nokkrir brandarar sem einhverjir hefðu vafalaust stoppað en við fengum fullt listrænt frelsti og traust frá þeim. Svo er bara að sjá til hvort framhald verði á þessu sam- starfi en vonandi líða þó ekki önnur fjög- ur ár.“ föst á eyju Undanfarin þrjú ár hefur Vignir að mestu leyti leikstýrt sýningum í Borgarleikhúsinu og um helgina og næstu helgi verða síðustu sýn- ingar á Illsku, verki sem hann stýrir og er byggt á skáldsögu Ei- ríks Arnar Norðdahl. „Svo er bara sumarið fram undan, ef það kemur einhvern tíman. Unnusta mín, Þór- unn Arna Kristjánsdóttir, er föst á grískri eyju á fjölum Borgarleik- hússins langt fram á sumar. Þegar hún losnar úr þeirri ánauð gerum við eitthvað saman ásamt tveggja ára dóttur okkar. Svo þarf ég allt- af að komast til Svíþjóðar, a.m.k. einu sinni á ári. Ég fæddist í fyrir- myndarríkinu og þangað fer ég til að hlaða batteríin á hverju ári.“ Helgi Björns og Vignir Rafn. 2 3 . a p r í l 2 0 1 6 l a U G a r D a G U r4 F ó l k ∙ k y n n i n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n i n G a r b l a ð ∙ h e l G i n 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 3 1 -F D 8 4 1 9 3 1 -F C 4 8 1 9 3 1 -F B 0 C 1 9 3 1 -F 9 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.