Fréttablaðið - 23.04.2016, Page 55

Fréttablaðið - 23.04.2016, Page 55
Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni. Lausnir fyrirtækisins svara þörfum tugþúsunda viðskiptavina í atvinnulífinu. Advania er ölskylduvænn vinnustaður og er vinnutíminn sveigjanlegur. Virk jafnréisstefna og samgöngustefna er hjá fyrirtækinu og boðið er upp á góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi í höfuðstöðvum fyrirtækisins við Guðrúnartún. Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressum vinnufélögum, þá finnurðu það hjá okkur. Við viljum nefnilega vera besti vinnustaður landsins! Guðrúnartún 10 | 105 Reykjavík | Sími 440 9000 | advania@advania.is | www.advania.is Við leitum að metnaðarfullum og drífandi einstaklingum sem hafa brennandi áhuga á upplýsingatækni og eru með þjónustulundina í lagi. Verkefnin framundan eru ölmörg og tækifærin spennandi. Verkefnastjórar í viðskipta- og hugbúnaðarlausnum Okkur vantar útstjónarsama einstaklinga með reynslu af verkefnastjórnun til að halda utan um og stýra innleiðingar- og þróunar- verkefnum fyrir lausnir Advania. Móökufulltrúi verkstæðis Okkur vantar aðila með ríka þjónustulund til að sjá um a”endingu og móöku búnaðar, og samskipti við viðskiptavini á verkstæði okkar á Grensásvegi. Ráðgjafi í Dynamics AX Okkur vantar ölhæfan einstakling með reynslu af Microso— Dynamics AX til að sinna ráðgjöf, þjónustu og tæknilegri aðstoð við viðskiptavini okkar. Bókhaldsráðgjafi Ef þú hefur þekkingu á rekstri og/eða bókhaldi smærri fyrirtækja, þá ert þú ef til vill bókhaldsráðgjafinn sem við leitum að. Ráðgjafi í tíma- og viðveruskráningu Ef þú ert ofurskipulagður einstaklingur með þekkingu á þörfum fyrirtækja varðandi tíma- og viðveruskráningar eru líkur á að þú sért ráðgjafinn sem við leitum að. Sérfræðingur í hugbúnaðarþróun fyrir snjalltæki Við leitum að aðila í hugbúnaðarþróun og kerfisrekstur. Í starfinu felst forritun á vefþjónustum og fyrirspurnum í SQL gagnagrunna. Reynsla af iOS forritun væri sterkur kostur. H3 launaráðgjafi Ef þú ert með ríka þjónustulund og hefur reynslu af launavinnslu, þá gætir þú verið réa manneskjan til að sjá um ráðgjöf og þjónustu við viðskiptavini okkar sem nota launakerfið H3. Hugbúnaðarsérfræðingur í Dynamics AX Við leitum að skipulögðum og snjöllum forriturum í gerð sérlausna fyrir Microso— Dynamics AX, Azure og skýjalausnir. Það væri kostur fyrir viðkomandi að hafa þekkingu á .Net og Visual Studio þróunarumhverfi Microso—. Sérfræðingur í netkerfum Við leitum að réa aðilanum til að sjá um rekstur, ráðgjöf, hönnun og upppsetningu á stórum netkerfum, innan og utan gagnavera Advania. Okkur vantar fólk Kerfisstjóri í vevangsþjónustu Við leitum að þjónustulunduðum aðila með reynslu af kerfisrekstri til að sjá um daglegan rekstur upplýsingatæknikerfa hjá viðskiptavinum okkar. Tekið er á móti umsóknum á www.advania.is/atvinna. Það verður ráðið í þessar stöður þegar réir einstaklingar eru fundnir. Það er því ekki um eiginlegan umsóknarfrest að ræða heldur eru umsækjendur kallaðir inn eir því sem við á og auglýsingin tekin niður af síðunni þegar búið er að ráða í stöðuna. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Ósk Jakobsdóir, radningar@advania.is / 440 9000. 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 3 2 -0 C 5 4 1 9 3 2 -0 B 1 8 1 9 3 2 -0 9 D C 1 9 3 2 -0 8 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.