Fréttablaðið - 23.04.2016, Qupperneq 55
Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni. Lausnir fyrirtækisins svara þörfum tugþúsunda viðskiptavina í
atvinnulífinu. Advania er ölskylduvænn vinnustaður og er vinnutíminn sveigjanlegur. Virk jafnréisstefna og samgöngustefna
er hjá fyrirtækinu og boðið er upp á góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi í höfuðstöðvum fyrirtækisins við Guðrúnartún.
Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressum vinnufélögum, þá finnurðu það hjá okkur.
Við viljum nefnilega vera besti vinnustaður landsins!
Guðrúnartún 10 | 105 Reykjavík | Sími 440 9000 | advania@advania.is | www.advania.is
Við leitum að metnaðarfullum og drífandi einstaklingum sem hafa brennandi áhuga á
upplýsingatækni og eru með þjónustulundina í lagi. Verkefnin framundan eru ölmörg
og tækifærin spennandi.
Verkefnastjórar í viðskipta- og
hugbúnaðarlausnum
Okkur vantar útstjónarsama einstaklinga
með reynslu af verkefnastjórnun til að halda
utan um og stýra innleiðingar- og þróunar-
verkefnum fyrir lausnir Advania.
Móökufulltrúi verkstæðis
Okkur vantar aðila með ríka þjónustulund
til að sjá um aendingu og móöku
búnaðar, og samskipti við viðskiptavini á
verkstæði okkar á Grensásvegi.
Ráðgjafi í Dynamics AX
Okkur vantar ölhæfan einstakling með
reynslu af Microso Dynamics AX til að
sinna ráðgjöf, þjónustu og tæknilegri
aðstoð við viðskiptavini okkar.
Bókhaldsráðgjafi
Ef þú hefur þekkingu á rekstri og/eða
bókhaldi smærri fyrirtækja, þá ert þú ef til
vill bókhaldsráðgjafinn sem við leitum að.
Ráðgjafi í tíma- og viðveruskráningu
Ef þú ert ofurskipulagður einstaklingur
með þekkingu á þörfum fyrirtækja varðandi
tíma- og viðveruskráningar eru líkur á að þú
sért ráðgjafinn sem við leitum að.
Sérfræðingur í hugbúnaðarþróun
fyrir snjalltæki
Við leitum að aðila í hugbúnaðarþróun og
kerfisrekstur. Í starfinu felst forritun á
vefþjónustum og fyrirspurnum í SQL
gagnagrunna. Reynsla af iOS forritun
væri sterkur kostur.
H3 launaráðgjafi
Ef þú ert með ríka þjónustulund og hefur
reynslu af launavinnslu, þá gætir þú verið
réa manneskjan til að sjá um ráðgjöf og
þjónustu við viðskiptavini okkar sem nota
launakerfið H3.
Hugbúnaðarsérfræðingur í Dynamics AX
Við leitum að skipulögðum og snjöllum
forriturum í gerð sérlausna fyrir Microso
Dynamics AX, Azure og skýjalausnir. Það væri
kostur fyrir viðkomandi að hafa þekkingu á .Net
og Visual Studio þróunarumhverfi Microso.
Sérfræðingur í netkerfum
Við leitum að réa aðilanum til að sjá um
rekstur, ráðgjöf, hönnun og upppsetningu
á stórum netkerfum, innan og utan
gagnavera Advania.
Okkur vantar fólk
Kerfisstjóri í vevangsþjónustu
Við leitum að þjónustulunduðum aðila
með reynslu af kerfisrekstri til að sjá um
daglegan rekstur upplýsingatæknikerfa
hjá viðskiptavinum okkar.
Tekið er á móti umsóknum á www.advania.is/atvinna. Það verður ráðið í þessar stöður þegar réir
einstaklingar eru fundnir. Það er því ekki um eiginlegan umsóknarfrest að ræða heldur eru umsækjendur
kallaðir inn eir því sem við á og auglýsingin tekin niður af síðunni þegar búið er að ráða í stöðuna.
Nánari upplýsingar veitir Sigrún Ósk Jakobsdóir, radningar@advania.is / 440 9000.
2
3
-0
4
-2
0
1
6
0
4
:3
5
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
3
2
-0
C
5
4
1
9
3
2
-0
B
1
8
1
9
3
2
-0
9
D
C
1
9
3
2
-0
8
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
0
s
_
2
2
_
4
_
2
0
1
6
C
M
Y
K