Fréttablaðið - 23.04.2016, Side 59

Fréttablaðið - 23.04.2016, Side 59
Grímsnes- og Grafningshreppur Kerhólsskóli óskar eftir að ráða kennara í eftirtaldar stöður vegna stækkandi skóla. Sérkennara í 100% starf. Til að halda utan um sérkennslumál skólans. Afleysing í eitt ár. Þroskaþjálfi í 100% starf vegna stuðnings/kennslu nemanda á yngsta stigi. Grunnskólakennari í 100% starf í teymiskennslu á yngsta stigi. Grunnskólakennari í 60% starf með möguleika á hærra starfshlutfalli við kennslu á miðstigi. Tónlistarkennari í 25% starf við kennslu í báðum deildum. Leikskólakennarar í 100 % störf í leikskóladeild. Menntunar og hæfniskröfur: • Leyfisbréf á viðkomandi skólastigi og/eða viðurkennda hákskólamenntun. • Reynsla af sambærilegu starfi og sótt er um. • Reynsla af teymisvinnu. • Sveiganleiki og góða færni í samskiptum. • Framtakssemi og jákvæðni. • Vilji til að gera góðan skóla betri. Kerhólsskóli er heildstæður leik- og grunnskóli með um 70 nemendur og 20 starfsmenn. Kerhólsskóli vinnur í anda einstaklingsmiðaðra kennluhátta og umhverfismenntar, auk þess sem áhersla er lögð á list- og verkgreinar. Samkennsla og samvinna árganga er ríkjandi og áhersla lögð á teymisvinnu kennara. Leik- og grunnskólinn er í nýrri og glæsilegri byggingu og aðstaða góð. Grímsnes- og Graf- ninghreppur sinnir skólamálum af miklum metnaði þar sem skólinn skipar mikilvægan sess í samfélaginu. Umsóknum skal fylgja nöfn umsagnaraðila og ferilskrá. Ráðið verður í stöðurnar frá 15. ágúst 2016. Umsækjendur skili umsókn í tölvupósti á netfangið jonabjorg@kerholsskoli.is fyrir 1. maí 2016. Nánari upplýsingar um störfin veitir Jóna Björg Jónsdóttir skólastjóri í síma 480 5522 eða í tölvupósti á netfangið jonabjorg@kerholsskoli.is Jökulsárlón ehf. leitar að starfsfólki fyrir sumar 2016: Skipstjóra til siglinga á hjólabát. Hæfniskröfur: • Skipstjórnarréttindi • Námskeið hjá Slysavarnaskóla Sjómanna • Námskeið í Hóp-og neyðarstjórnun • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð enskukunnátta Tímabil er frá júní-október. Starfsfólk í miðsölu. Hæfniskröfur: • Skipulagður og jákvæður • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Góð enskukunnátta • Hæfni til að vinna vel undir álagi • Reynsla af þjónustu störfum • 20 ára aldurstakmark Starfslýsing: Selja miða í báta, bókanir, upplýsingagjöf og símavarsla. Tímabil er maí-október. Öryggis-og fylgdarmenn á Zodiac slöngubáta. Hæfniskröfur: • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Góð enskukunnátta • Fagmannleg framkoma og þjónustulund • 20 ára aldurstakmark Tímabil er júní-október. Húsnæði er í boði fyrir starfsmenn Jökulsárlóns. Upplýsingar gefur Katrín Ósk á katrin@jokulsarlon.is og í síma: 893-1822 Leitað er að kröftugum og metnaðarfullum einstaklingi sem hefur áhuga á að búa og starfa í einstöku samfélagi. Meðal helstu verkefna Leiðir þverfaglegt starf í félagsþjónustu Sólheima Ábyrgð á þjónustu í búsetu og atvinnu Umsjón með starfsmannamálum Samskipti og samstarf Þátttaka í að móta stefnu og framtíðarsýn Menntunar og hæfniskröfur Þroskaþjálfa-, sálfræði-, félagsfræðimenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi Stjórnunarreynsla er nauðsynleg Reynsla af starfi með fötluðu fólki Jákvæðni og færni í samskiptum Umsóknir skulu berast eigi síðar en 2. maí til Guðmundar Ármanns Péturssonar farmkvæmdastjóra á netfangið gap@solheimar.is Nánari upplýsingar um starfsemi Sólheima er að finna á www.solheimar.is Sólheimar hafa starfað að mannrækt, umhverfis- og menningarmálum síðan 1930. Í byggðarhverfinu Sólheimum búa og starfa um 100 manns. Rekin er fjölþætt atvinnustarfsemi með garðyrkjustöð, skógræktarstöð, verslun, kaffihúsi, bakaríi, matvinnslu, jurtastofu og gistiheimili. Á staðnum eru fimm mismunandi listasmiðjur, leirgerð, listasmiðja, kertagerð, vefstofa og smíðastofa. Menningarstafssemi er fjölþætt og á Sólheimum er listhús, sýningarsalir, höggmyndagarður, trjásafn, kirkja, umhverfis– og fræðasetrið Sesseljuhús og íþróttaleikhús. Forstöðumaður félagsþjónustu Borgarbyggð leitar eftir kennurum í eftirfarandi stöður frá hausti 2016: Grunnskóli Borgarfjarðar, www.gbf.is Deildarstjóri Grunnskóla Borgarfjarðar-Varmalandsdeild Um er að ræða 100% stöðu, þar af 70% í stjórnun og 30% í kennslu. Menntun, reynsla og hæfni: • Kennsluréttindi í grunnskóla og kennslureynsla • Stjórnunarreynsla æskileg • Frumkvæði, sjálfstæði og færni í mannlegum samskiptum • Kostur ef umsækjandi þekkir hugmyndafræðina Sjö venjur til árangurs Allar nánari upplýsingar veitir Hlöðver Ingi Gunnarsson í síma 840 1524. Einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið hlodver.ingi.gunnarsson@gbf.is Umsjónarkennari á miðstig og unglingastig Grunnskóla Borgarfjarðar Æskilegar kennslugreinar eru stærðfræði, íslenska og textílmennt Menntun, reynsla og hæfni: • Kennsluréttindi í grunnskóla og kennslureynsla • Færni í mannlegum samskiptum Allar nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Adda Konráðsdóttir í síma 840 1520. Einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið ingibjörg.adda.konradsdottir@gbf.is og Hlöðver Ingi Gunnarsson í síma 840 1524 og á netfangið hlodver.ingi.gunnarsson@gbf.is Grunnskólinn í Borgarnesi, www.grunnborg.is Aðstoðarskólastjóri Um er að ræða 100% stöðu. Menntun, reynsla og hæfni: • Kennsluréttindi í grunnskóla og kennslureynsla • Stjórnunarreynsla æskileg • Frumkvæði, sjálfstæði og færni í mannlegum samskiptum • Kostur ef umsækjandi þekkir til uppbyggingarstefnunnar Uppeldi til ábyrgðar Umsjónarkennari á yngsta stig, miðstig og unglingastig Menntun, reynsla og hæfni: • Kennsluréttindi í grunnskóla og kennslureynsla • Færni í mannlegum samskiptum Kennari í textílmennt í 50% afleysingastöðu Allar nánari upplýsingar veitir Júlía Guðjónsdóttir í síma 862 1519. Einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið julia@grunnborg.is. Óskað er eftir kennurum sem eru tilbúnir að taka þátt í virku og skapandi skólastarfi. Lögð er áhersla á teymiskennslu kennara í skólum Borgarbyggðar. Aðilar af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um störfin. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KI og LS. Umsóknarfrestur er til 10. maí n.k. SK ES SU H O R N 2 01 6 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 3 1 -E 4 D 4 1 9 3 1 -E 3 9 8 1 9 3 1 -E 2 5 C 1 9 3 1 -E 1 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.