Skírnir - 01.01.1965, Síða 19
Skírnír
Handritamálið á lokastigi
17
Tinget fortsætter herefter behandlingen af den pá
dagsordenen opforte sag.
Gegn þessari tillögu lögðu nokkrir þingmenn (Erik Erik-
sen, Niels Westerby, Per Moller, K. Helveg Petersen og W.
Dupont) fram eftirfarandi frávísunartillögu:
Idet tinget udtaler, at tiden nu er inde til at træffe
beslutning om hándskriftgaven til det islandske folk, fort-
sætter tinget sin behandling af forslaget.
Þessi síðar greinda tillaga var samþykkt með 99 atkvæð-
um gegn 62, 3 sátu hjá (sbr. Aktuelt 13. mai 1965).
Þá bar Borge Diderichsen fram breytingartillögu við frum-
varpið þess efnis, að Konungsbók Sæmundar Eddu og Flat-
eyjarbók yrðu ekki afhentar (sbr. 2. grein laganna). Þessi
tillaga var felld með 98 atkvæðum gegn 59, 8 sátu hjá (sbr.
Aktuelt 13.mai 1965).
Endanleg afgreiðsla málsins fór svo fram 19. maí, eins og
áður er rakið.
III.
Nokkru eftir að konungur Dana hafði undirritað handrita-
lögin, lagði málafærslumaður Árnanefndar, G. L. Christrup
hæstaréttarlögmaður, fram stefnu á hönd fræðslumálaráðu-
neytinu danska og krafðist ógildingar laganna að vissu marki.
Stefnan er undirrituð 9. júní 1965. Hún er nokkuð löng og
ástæðulaust að birta hana í heild hér, en sá kafli hennar,
sem mestu máli skiptir, skal þó tekinn upp:
Ved lov nr. 194 af 26. maj 1965 om ændring i fundats
af 18. januar 1760 for Arne Magnussens Legat (Den
arnamagnæanske Stiftelse) er det nu bestemt, at stiftel-
sen deles i to afdelinger derved, at de af legatets hánd-
skrifter og arkivalier, der má anses for islandsk kultur-
eje, overgives til Islands universitet for at forvares og
forvaltes der, jfr. lovens § 1, 1 'stk. og det er videre i lo-
vens § 3, 4 'stk. bestemt, at en passende del af legatets
kapital skal overfores til Islands universitet samtidig med
beslutningens iværksættelse.
Det, der reelt sker efter denne lov, er, at en del af den
2