Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1972, Side 196

Skírnir - 01.01.1972, Side 196
194 RITDOMAR SICÍRNIR stakra þjóða komið betur í ljós. Þá hefði líka stundum mátt gera nokkru fyllri grein fyrir áhrifum sunnan að frá meginlandsþjóðum Evrópu. Það má þó vel vera, að þessi háttur hefði leitt af sér önnur vandamál við samsetningu þessa rits, sem tekizt hafi að sneiða hjá með hinni tímatalslegu aðferð. Þótt hér hafi verið bent á ofurlítið aðra leið en farin var, breytir það ekki því mati, að einmitt inngangskaflarnir, þar sem gerð er grein fyrir heildar- þróuninni, séu mikilsverðasta nýjungin við þessa bókmenntasögu. Við endur- útgáfu ritsins tel ég, að leggja mætti enn meiri áherzlu á þennan þátt þess, jafnvel þótt það kostaði að stytta að tiltölu kaflana um bókmenntir ein- stakra þjóða. Þegar litið er á það rými, sem tilteknum tímabilum og bókmenntum ein- stakra þjóða á þeim er gefið í Nordens litteratur, vekur það nokkra eftirtekt, hversu þröngur stakkur er sniðinn íslenzkum bókmenntum 1500-1770. Er um þær fjallað á sem næst 8% bls. Til samanburðar má geta þess, að um sænsk- ar bókmenntir sömu tímabila eru skrifaðar sem næst 2714 bls., og sama rými fá norskar og danskar bókmenntir þessa tíma sameiginlega. Hér virðist mér eima óþarflega mikið eftir hjá ritstjórninni af því sjónar- miði, að á Islandi hafi verið eins konar bókmenntalegt tóm frá lokum sagna- ritunar til upphafs rómantíkur. Ef ég mætti velja um bókmenntaarf Svía og Islendinga - að ég ekki tali um Dani og Norðmenn - frá þessum öldum, velkist ég ekki andartak í vafa um, að ég kysi helzt íslenzkar bókmenntir bæði sakir bókmenntalegs gildis og fjölbreytni. Sú hefð, er Islendingar áttu frá miðöldum sem hámenntuð bók- menntaþjóð, entist svo vel, að það var varla fyrr en um miðja 18. öld, að höf- undar meðal hinna Norðurlandaþjóðanna næðu svipuðu stigi. Annað mál er það, að þá fóru þessar þjóðir fljótt fram úr okkur af mörgum orsökum, og síðan höfum við ávallt verið þiggjendur áhrifa þaðan og sjaldan veitendur. Þótt ritstjórn Nordens litteratur hafi ætlað íslenzkum bókmenntum þessara alda svo þröngt rúm, bætir það mjög úr skák, að Jóni Samsonarsyni, sem sam- ið hefur kaflana þrjá um þessi tímabil, hefur tekizt betur en flestum hinna höfundanna að koma miklu efni í stutt mál. Þegar minnzt er á þiggjendur og veitendur, er forvitnilegt fyrir íslendinga að sjá í þessu riti, hversu íslenzkar bókmenntir fornar hafa einkum verið áhrifavaldur á Norðurlöndum á tveimur skeiðum: á 17. öld og upp úr alda- mótunum 1800, þegar skandínavískir höfundar ortu gjarna um fomíslenzk minni undir evrópskum háttum og í klassískum anda. Þannig rann þá saman á Norðurlöndum norrænt og suðrænt. Líka er athugunarefni varðandi áhrifiu að utan hið sameiginlega einkenni jaðraþjóðanna Finna og Islendinga, hve síðrómantíkin bar ríkulegan ávöxt í bókmenntum þeirra. Þegar semja skal rit sem Nordens litteratur, þar sem margir höfundar eiga hlut að máli, skiptir miklu fyrir heildarsvip verksins og yfirlýstan tilgang þess, með hvaða afstöðu höfundarnir nálgast viðfangsefni sitt, og að þjóðern- isleg sérsjónarmið víki fyrir heildarsýn. Ég hygg að ritstjóranum, Mogens Brpndsted, hafi vel tekizt að gæta þessa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.