Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1972, Side 227

Skírnir - 01.01.1972, Side 227
SKÍRNIR RITDÓMAR 225 styrkur að hann kann glögg skil á tvennum tímum og því umróti sem breyt- ingin olli á lífskjörum íslendinga og hugmyndaheimi þeirra. Norðan við stríð er samt ekki þjóðfélagsleg skáldsaga í bókmenntalegum skilningi. I henni er engin heilleg þjóðfélagsmynd, heldur er hér brugðið upp svipmyndum úr þjóð- lífinu, lauslega tengdum en oftast sjónrænum og hraðskiptum líkt og í kvik- mynd. Tími sögunnar er fyrsta ár hernámsins. I henni greinir frá viðbrögðum fólks á ákveðnum stað á Norðurlandi (Akureyri) við hernáminu. Höfundur hefur auðvitað haft um ýmsar leiðir að velja til að lýsa áhrifunum af upphafi her- setunnar. Hann kýs ekki að segja stjórnmálasögu eða skýra frá viðbrögðum valdastéttarinnar. Honurn er ekki í mun að ýta undir neinn sérstakan sögu- skiining eða gefa þjóðfélagslega heildaryfirsýn. Lesandinn er leiddur beint til fundar við alþýðufólkið og hið daglega bjástur þess og vandamál. Þetta gefur höfundi ákjósanlegt svigrúm og frelsar líka söguna frá leiðinlegum dókúment- arisma sem sums staðar hefur verið bókmenntatízka að undanförnu. Höfundi tekst að bregða skýru Ijósi yfir lítið samfélag sem er í atvinnu- legri og siðferðilegri upplausn vegna utanaðkomandi áhrifa. í þessari sögu eru andstæðurnar sveit og borg ekki eins mikið í sviðsljósinu og t. d. í 79 af stöðinni og Landi og sonum. En aðrar andstæður: heimsstyrjöldin og Island 1940 eru hér dregnar hnyttilega fram í dagsljósið. Þegar Tjallinn kemur hing- að grár fyrir járnum verður hernaðarbrölt hans einungis broslegt: „Þeir vagga sér áfram með hröðum handsveiflum, og það er eins og þeir séu að hlæja þegar horft er aftan á þá.“ En séðir að framan standa þeir „sviplausir undir hjálm- börðunum framan í áhorfendum, eins og hökuólarnar hafi lokað andlitum þeirra". Tilgangsleysi vígamennskunnar á þessu friðsæla landi er afhjúpað með vorkunnlátri kaldhæðni: „Þannig halda þeir til þýzka sendiherrans og handtaka manninn. Hann hefur rétt tíma til að bregða sér upp á háaloft með sendistöðina sína áður en þeir koma. Þeir teyma hann flibbalausan og ráð- villtan eitthvað burt úr húsinu. Aðrir snúa sér að símstöðinni og útvarpinu. Báðar þessar stofnanir eru í sama húsi. Þeir höggva upp hurðina með öxum og eyðileggja hana áður en húsvörðurinn hefur tíma til að opna fyrir þeim.“ Einfaldar frásagnir af þessu tæi heppnast vel, t. d. lýsingin á Akureyri í 1. kafla, og skopskynið kryddar þær. Hin þaulskipulagða landganga hersins á Akureyri fer öll á skjön, því að til viðnáms er ekkert nema ónotuð móvinnslu- vél, salthús, tunnugeymsla og kolabingur. Það er forvitnilegt að skoða hvers konar fólk höfundur velur í mannlífs- myndir sínar til að mæta hinni óvæntu heimsókn herliðsins og þeim skyndi- legu breytingum sem af henni leiða. Það er rúmur tugur karla og kvenna sem hrærist í gegnum alla söguna og örfáir í viðbót koma við sögu einu sinni eða tvisvar. Flest er sögufólkiö óbreytt alþýðufólk, en auk þess eru tvær dyggðug- ar broddborgarakerlingar og einn braskari. Ekki er um neina aðalsöguhetju að ræða, en fyrirferðarmestur í sögunni er Jón Falkon. Persóna hans er skýr og sjálfri sér samkvæm, þótt ekki sé hún beinlínis geðþekk. Sá er Ijóður á ráði Falkons að hann er ókvennýtur, en hann sýtir það ekki svo mjög. Pen- ingar eru honum fyrir öllu, og þegar sveitarforingi herliðsins finnur sér verð- 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.