Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1983, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.01.1983, Blaðsíða 85
SKÍRNIR 79 SNÖRP BITU JÁRN myndun slíkra hópa, þótt hann léti slíkt ekki uppskátt. Þess þurfti heldur ekki, ef um sjálfsagðan hlut var að ræða. Hver myrti Véstein? Fræðimenn hafa fjallað meira um þetta atriði en önnur í sögunni, og sýnist sitt hverjum. Tvær gerðir af Gísla sögu eru varðveittar, lengri og styttri gerð, og eru fræði- menn ekki á eitt sáttir um, hvor þeirra sé upprunalegri.23 í lengri gerðinni og Eyrbyggju er Þorgrímur sagður hafa unnið verkið, en styttri gerðin getur þessa ekki.20 Lengri gerðin og Eyr- byggja kunna að vera sannfróðar um þetta atriði, en einnig kem- ur til álita, að þar birtist skoðanir síðari tíma manna. Gísli var dulinn vitneskju um vegandann, en grunsemdir hans eða vitn- eskja skipta höfuðmáli, enda ráða þær gjörðum hans. Skal nú vikið að þessu atriði, en fyrst verður staldrað við tvær frásagnir í sögunni: Maðr hét Þorgrímr ok var kallaðr nef. Hann bjó á Nefsstöðum fyrir inn- an Haukadalsá. Hann var fullr af görningum ok fjölkynngi ok var seið- skratti, sem mestr mátti verða. Honum bjóða þeir Þorgrímr ok Þorkell til sín, því at þeir höfðu þar ok boð inni. Þorgrímr var hagr á járn, ok er þess við getit, at þeir ganga til smiðju, báðir Þorgrímarnir ok Þorkell, ok síðan byrgja þeir smiðjuna. Nú eru tekin Grásíðubrot, er Þorkell hafði hlot- it ór skiptinu þeira bræðra, ok gerir Þorgrímr þar af spjót ok var þat algört at kveldi; mál váru í ok fært í hepti spannar langt .... „Draum dreymði mik,“ segir Gísli, „í fyrri nótt ok svá í nótt, en þó vil ek eigi á kveða, hverr vígit hefir unnit, en á hitt horfir um draumana. Þat dreymði mik ina fyrri nótt, at af einum bæ hrpkkðist höggormr ok hjpggi Véstein til bana. En ina síðari nótt dreymði mik, at vargr rynni af sama bæ ok biti Véstein til bana. Ok sagða ek því hvárngan drauminn fyrr en nú, at ek vilda, at hvárrgi réð- isk.“27 Gísli kýs að þegja yfir draumum sínum í þeirri von, að þá ræt- ist þeir ekki. Þetta hefur þá verið talið gott ráð, og það hefur haldizt lítið breytt til nútímans.28 Draumana sagði Gísli Þorkeli daginn eftir morð Vésteins og gætir smávægilegiar ónákvæmni í tímasetningu, enda verður ekki af sögunni ráðið, að hann hafi dreymt hinn síðari morðnóttina, sem þó liggur í orðunum. Vafa- lítið hefur verið litið á orminn og varginn sem mannafylgjur og má vera, að Gísli liafi þekkt aðra þeirra eða báðar, en hann var maður „dulspakur". Gísli hefur vafalítið frétt af smiðjudvöl þeirra þremenninga og ráðið gátuna um morðvopnið, sem var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.