Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1983, Side 115

Skírnir - 01.01.1983, Side 115
SKÍRNIR TVEIR IIÖFUNDAR EGILS SÖGU 109 sem Egill á að liafa ort í sambandi við höfuðlausn sína. Hún hefur á sér einkenni, sem við finnum miklu síðar, t.d. í Hátta- tali Snorra á 13. öld. Allt um það er Jórvíkurþátturinn gerður Agli til frægðar, og gæti margt verið haft eftir frásögn hans lítt brenglaðri, þó að hann standi í síðari hluta sögunnar. Því verð- ur haft fyrir satt, að önnur utanferð Egils hafi við rök að styðj- ast, hvort sem hann hefur ort Höfuðlausn eða ekki, sbr. Jón Helgason í Einarsbók. Er líka í síðari hluta. Hér má geta þess, að í fyrri hluta, sem er töluvert lengri, þar sem kvæðin þrjú eru í þeim seinni og koma þar til frádráttar, þá eru í fyrri hluta til 163. bls. í ÍF II aðeins 14 vísur taldar falsaðar á móti 20. Hins vegar þurfa allar vísur í Eglu bragfræðilegrar athugunar við. „Ok er“-höfundur hefur auðvitað ekki bandað hendinni við þessari sögu, en augljós skáldskapur er þar í bland. Annars liefst 57. kafli á því, að Eiríkur blóðöx drap bræður sína í Túnsbergi, áður en hann var hrakinn úr landi. Á hæla þeirri frásögn kemur dráp Berg-Önundar, sem er þannig vaxið, að það er lrryðjuverk og ekki Agli beinlínis til lofs og frægðar og ekki verður hann síðar sóttur til saka fyrir víg þriggja manna. Má vera, að Egill hafi sjálfur sagt frá því, að hann vó Berg- Önund. En eins og á málum er haldið, er sem atburðirnir séu í fjarlægð og annar en Egill hafi talið honum þetta til frægðar, af því að ýktar frægðarsögur voru komnar í móð. Á þessu er ekki aðeins ævintýrablær, lieldur eru hér algeng sagnaminni eins og það, að þeir Berg-Önundur eru tældir til skógar til að ráða hættulegan björn af dögum. Ég tel óvíst, að þess konar birnir hafi hafst við svo sunnarlega í Noregi, á Fenhring út af Björgvin (nú Askö). Þá er arfstilkall Egils til Hákonar konungs Aðalsteinsfóstra og síðar víg Atla ins skamma, sem varðveitti jarðir Ásgerð- ar, konu hans, allhraustlega gert, eftir að Egill hafði brytjað niður Berg-Önund og vini hans tvo, en miður sennilegt, að ein- um „bóndasyni útlendum“ skyldi leyfast slíkar aðgerðir bóta- laust, og lýkur með hólmgöngu þeirra Atla, þar sem Egill bítur hann á barkann. Og viti menn — Egill „skipaði jarðir þær, er hann hafði þá fengit at eiginorði" (211). Hér er konungdæmið gert lilægilegt. Það kemur engum lögum yfir Egil fyrir rnann-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.