Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1983, Page 133

Skírnir - 01.01.1983, Page 133
SKÍRNIR SIÐFERÐI, SAMFELAG OG MANNEÐLI 127 mannsins. Þessum veruleika má lýsa sem kerfi siðareglna og verðmæta sem er órjúfanlega tengt menningu og félagslegum tengslum samfélagsins í heild. Menn ganga inn í þetta kerfi, sem er forsenda alls siðgæðis, og verða samgrónir því löngu áður en þeir taka að mynda sér sjálfstæðar og rökstuddar siðgæðis- hugmyndir og hugsjónir. Einstaklingurinn getur aldrei fyllilega hafið sig yfir þennan veruleika sem er botnfallinn í farvegi reynslu hans. Með þessu er ég ekki að halda því fram að siðferði- legt líf einstaklingsins sé einungis óvirk afleiðing félagsmótunar og uppeldis, heldur er þetta ferli gagnvirkt og lifandi, því hinn ábyrgi einstaklingur leggur jafnan sitt af mörkum. Páll orðar þetta vel þegar hann segir: „Menn styðjast við siðaboð í lífi sínu en skapa þau á sama tíma“ (100). Ég held að það sé út af fyrir sig rétt að lýsa siðferðilegu mati sem viðbrögðum manna við að- stæðum sínum, en þau viðbrögð eru ekki einber og einhliða tjáning frumkennda heldur tvísýnt ferli túlkunar manna á að- stæðum sínum sem kemur ýmist fram í samþykki eða andstöðu við málefnið hverju sinni, og þó oft í blöndu af hvoru tveggja. Sú dómsfelling er þó sjaldnast á sama báti og þeir hleypidómar tilfinninganna sem oftast felast í upphrópunum eins og „húrra“ og „svei“, eins og Páll vill vera láta (92), lreldur er það einkenni hins ábyrga og siðgæðisþroskaða einstaklings að hann vegur og metur málavöxtu í heild (sbr. 41) og sér þá gjarnan fleiri en eina hlið á hverju máli. Þetta viðhorf kemur vel fram í þeirri íslensku lífsspeki að „allt orkar tvímælis þá gert er“. En það er ekki einungis verknaðurinn sjálfur sem er tvísýnn. Það orkar jafnan tvímælis hvað í dómsfellingu einstaklingsins er sjálfstæð tjáning eigin viðliorfa og hvað á rætur sínar að rekja til þeirra viðteknu siðareglna sem hafa mótað hann frá blautu barnsbeini og hljóta að mynda alla umgjörð hugmynda hans. Að mínu mati er það höfuðgallinn á kenningunni í Siðferði og mannlegt eðli að ganga útfrá hugmyndinni um lítt breytan- legt, óagað tilfinningalíf mannskepnunnar sem hægt sé að lýsa án milligöngu þess menningarbundna túlkunarkerfis sem það er jafnan tjáð í. Tilfinningar okkar mótast í félagslegu umhverfi þar sem við lcernm að tjá þær og temja í samræmi við þær hefðir og hegðunarreglur sem viðurkenndar eru í samfélaginu. Það var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.