Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1983, Page 165

Skírnir - 01.01.1983, Page 165
SKÍRNIR HELGISÖGUR 159 Ari segir Hall á Síðu hafa keypt at Þorgeiri að segja upp ein lög. Jón taldi hugsanlegt að so. merkti í þessu sambandi að ‘semja’. Það er rétt hjá Jóni að sagnorðið getur haft þessa merkingu, en oftar er það svo að einhver undirmál fylgja eða kveðið er á um gjald. Á skýringu Jóns Jóhannessonar hafa hins vegar flestir fræðimenn fallist, einnig Jón Hnef- ill Aðalsteinsson. En þessi skilningur er bundinn þeirri skoðun að frá- sögn Ara sé traust í aðalatriðum og óhlutdræg. En einmitt i vali þessarar sagnar kemur fram vild — á heiðna menn er hallað, þetta er niðrun. Þannig hafa og síðari sagnaritarar skilið frásögnina, sbr. Kristnisögu, hrsg.v. B.Kahle (Halle a.d.S. 1905), 39. Sbr. Jón Jóhannesson, íslendinga saga I (Reykjavík 1956), 163. 13 Jón Hnefill Aðalsteinsson bendir á að Sigurður Nordal hafi talið að Þorgeir liafi leitað véfréttar og borið það saman við hugleiðslu skálda og spekinga. Að svipaðri niðurstöðu og Jón hafði Peter Buchholz komist í óprentaðri doktorsritgerð sinni, Schamanistische Ziige in der altislándis- chen Úberlieferung (Miinster 1968). í þessu sambandi er hugsanlegt að feldurinn sé kristilegt tákn, en á móti þeirri skýringu mælir, að Ari legg- ur hvergi út frásögnina í anda biblíutúlkunar (exegese). ll ‘Biscliofssaga’, Reallexikon der Germanischen Altertumskunde III, 41. 15 ‘Húngurvaka er svo sem inngangr til Þorlákssögu’, Biskupa sögur I, xxxi. 16 Bisk. I, 215. II íslenzk fornrit III, cli. 18 Sbr. Bisk. II, 31. 19 Hér kemur það fram að Koppenberg hefur ekki kynnt sér það sem um þetta mál hefur verið skrifað hvorki á íslandi né annars staðar. Höfund- ur þessarar greinar fjallaði um for- og baktitla handrita í ritgerðinni ‘Hvenær var Tristrams sögu snúið?’ Gripla II (1977), 47—78. 20 Sjá m.a. um samband gerðanna, Jonna Louis-Jensen, ‘Kongesagastudier’, Bibliotheca Araamagnæana XXXII, 111—122. Koppenberg þekkir rit Ólafíu Einarsdóttur, Studier i kronologisk metode i tidlig islandsk historieskrivning. Bibliotheca Historica Lundensis 13 (Stockholm 1964), en hann virðist ekki þekkja ritgerð Jóns Jóhannessonar, ‘Tímatal Ger- lands í íslenzkum ritum frá þjóðveldisöld’, Skirnir 126 (1952), 76-93, né ritgerð Ellen Zirkle, ‘Gerlandus as the Source for the Icelandic Medieval Computus (Rím I)’ Bibliotheca Arnamagnœana XXX (1970), 339-346. 21 Sjá rilgerð mína, Formálar islenzkra sagnaritara á miðöldum (Reykjavik 1971, vélrit í vörslu Háskólabókasafns), 42-44. Það er kannski ekki von að Koppenberg hafi þekkt þessa ritsmíð, en eintak hennar var til í bóka- safni Norrænu stofnunarinnar í Kíl þegar árið 1977. Ritgerð þessi kem- ur út í endurskoðaðri útgáfu innan skamms hjá Stofnun Árna Magnús- sonar á íslandi. 2^ Sbr. Bisk. I, 171. 23 Það er sennilega rétt til getið hjá Koppenberg að menn hafi tengt greinda
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.