Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1983, Blaðsíða 174

Skírnir - 01.01.1983, Blaðsíða 174
168 SKÍRNIR JÓN HNEFILL AÐALSTEINSSON það líkamlegt atgervi hennar og vopnfimi sem leiddi til þess að hún var tekin til ríkis en ekki bróðir hennar. Að öðru leyti er framvinda mjög svip- uð í báðum þessum gerðum og vondi ráðgjafinn heitir Rauður í báðum. Hárin á vörtu drottningar eru þrjú hjá Guðríði en aðeins tvö í útgáfu Sig- fúsar. Hjá Guðríði er sagan ekki staðsett í ákveðnum löndum, en hjá Sig- fúsi gerist hún á Spáni og í Portúgal. En munurinn á gerðunum er ekki meiri en vænta má þegar sögur eru teknar upp með fimmtíu ára millibili. Enn er ógetið eins atriðis sem er mikill kostur á þessari útgáfu. Er það skrá yfir það hvar sögur þær sem hér birtast er að finna í minnaskrá Antti Aarne og Stith Thompsons. Þá er einnig vitnað til minnaskrár Einars Ólafs Sveinssonar þar sem það á við. Verður seint lögð of mikil áhersla á mikil- vægi slíkra lykla að þjóðsagnasöfnum, því ómæld er sú vinna og fyrirhöfn sem slikar skrár spara áhugamönnum og fagmönnum á þessum vettvangi. Þá fylgir einnig þessari útgáfu ítarleg skrá um vísindarit um íslenskar þjóð- sögur, þar sem tekið er með allt það helsta sem ritað hefur verið um þessi efni. Einnig er birt kort af íslandi í bókinni þar sem merktir eru inn þeir staðir sem nefndir eru í sögunum. Eru þeir að vísu vonum færri, því að meginstofninn í þessari bók eru staðlausar þjóðsögur og ævintýri. Engu að síður er kortið til góðrar leiðbeiningar svo langt sem það nær. Er útgáfa þessi að öllu leyti til hinnar ágætustu fyrirmyndar um útgáfu þjóðsagna. Jón Hnefilt Aðalsteinsson JÓN Þ. ÞÓR BRESRIR TOGARAR OG ÍSLANDSMIÐ 1889-1916 Hið íslenska bókmenntafélag 1982 Þótt fyrr hafi töluvert verið skrifað um botnvörpuveiðar Breta hér við land er eigi að síður mikill fengur að riti Jóns Þ. Þór, því að hann leitast við að bregða birtu á alla þá sögu frá upphafi og fram til 1916. Lengi hefur því verið trúað, að Bretar hafi fyrst komið hingað til tog- veiða 1891, en samkvæmt heimildum Jóns gæti það hafa gerst tveim árum fyrr. En 1889 lagði danska stjórnin fram frumvarp á Alþingi um bann við botnvörpuveiðum við ísland. Vel var því tekið og ekki annað að sjá en þingmönnum hafi verið ljóst hvað í húfi var, þvi að frumvarpið var sam- þykkt með sáralitlum breytingum. í II. kafla ritsins fjallar Jón um veru breskra togara hér við land á ár- unum 1891—1894, en þá veiddu þeir á svæðinu austan frá Vopnafirði og að Vestmannaeyjum. Á þessum árum fjölgaði skipunum töluvert. Leiddi það til þess, að á Alþingi 1894 voru samþykkt lög, að frumkvæði landsmanna, um bann við botnvörpuveiðum. Lög þessi áttu eftir að valda töluverðri úlfúð næstu árin, en þó einkanlega 3. grein þeirra. Samkvæmt henni áttu þau fiskveiðiskip, sem hittust í landhelgi með botnvörpuna innan borðs, en þó ekki á veiðum, að greiða 200—2000 kr. i landsjóð, nema skipið væri að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.