Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1983, Side 193

Skírnir - 01.01.1983, Side 193
SKÍRNIR RITDÓMAR 187 hías Johannessen, Dagur Sigurðarson í þriðja bituli þess. Þetta raætti kyrrt liggja e£ augljós væru af sögunum sjálfum rök fyrir að taka þa‘r upp í sýnis- bók sem þessa og þar með úrval þeirra smásagna sem best þykja gerðar; en þau liggja ekki allténd í augum uppi. Vera má að þetta efnisval eigi að benda til þess hve rúm geti reynst endimörk smiisagna, óglögg skil á milli þeirra og annarra bókmennta: tæpt kann að þykja að kalla Nýja hattinn eftir Stephan G, þátt Þorsteins a£ Sigurði mállausa smásögur, en It’s a Long Way eftir Stein er það aug- ljóslega ekki. Svo kann, ef að er gáð, að vera um fleira efni í bókinni; en langar sögur, Laun dyggðarinnar eftir Steindór Sigurðsson, Skemmti- ferð eftir Thor Vilhjálmsson, benda á önnur endimörk, skil sem einhver- staðar liggja á milli aðgreindra þátta í sagnagerð, skáldsögu og smásögu. En þá er því aftur ósvarað af hverju einmitt þetta efni, þessar tilgreindu sögur, sé tekið fram yfir aðra hugsanlega efniskosti. Og af því hvað efnisvalið er sumpart rúrnt fer lesandi brátt að undrast urn hina og aðra höfunda sem ekki hafa fengið inni í safninu. Einhver kann að setja fyrir sig að ekki skuli fleiri höfundar frá 19du ökl rúmast þar, svo sem Benedikt Gröndal eða sjálfur Jón Thoroddsen; af afkastamikl- um höfundum í hópi kvenna vantar Torfhildi Hólm, Kristínu Sigfús- dóttur, Elínborgu Lárusdóttur, Ragnheiði Jónsdóttur; af íslenskum höf- undum á dönsku Jónas Guðlaugsson og Friðrik Brekkan; a£ módernistum á seinni árum Steinar Sigurjónsson og Ólaf Hauk Símonarson. Bágt að skilja að óreyndu að eftir þessa höfunda, einhvem eða alla þeirra, liggi ekki einhverjar sögur sem fullvel jafnist á við til dæmis sögur eftir Huldu, Oddnýju Guðmundsdóttur, Sigurð Róbertsson, Jón frá Pálmholti og upp eru teknar í safnið eða ýmsa þá höfunda sem áður voru nefndir. Og þar eru engar sögur eftir nýja höfunda á sfðustu árum þegar smásagnagerð er að taka við sér upp á nýtt. Þetta ber að sama brunni: þörf væri skilmerkrar greiningar, formlegrar viðmiðunar í og með efnisvalinu um það hvað sé réttnefnd smásaga, hvernig smásögur greinist frá skáldsögum og öðrum frásögnum, hvað skapi greinar- mun sögu og góðrar sögu. Og væri jafnharðan spor í þá átt að afmarka smásagnagerð sent sérstaka bókmenntagrein á íslensku. Að öðrum kosti er varla auðið að fá yfirsýn yfir, hvað þá velja með neinni skynsamri reglu úr öllu því efni sem til álita kemur. í leit að slíkri reglu cr auðvitað vert að huga að því hvort smásögur séu að einhverju leyti sér um efni eða hópi sig kannski saman um einhver sér- stök söguefni. í íslenskum smásögum, fyrsta bindi safnsins, er saga eftir höfund sem annars hefur lítt verið orðaður við sagnagerð, Angalangur eftir Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi. Efnið er algengt: bernskuminning úr sveit- inni í garnla daga og gæti eftir efnisatriðum sínum verið dagsönn saga. Hefði þegar þessvegna verið ástæða að velja aðra sögu í safnið eftir Einar Kvaran en akkúrat Marjas, enda af nógu að taka hjá honum. í og með liinum skopnæmu raunum drengsins í sögunni má auðvitað lesa í Anga-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.