Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1983, Síða 196

Skírnir - 01.01.1983, Síða 196
SKÍRNIR 190 ÓLAFUR JÓNSSON þcirra svo sem aukagetu einvörðungu eða fgrip með hinum stærri verkum. I>að er raunar fátítt að höfundar, og síst þeir sem mestu skipta, leggi ein- vörðungu fyrir sig smásagnagerð; sumir eru atkvæðamikil ljóðskáld eins og Guðmundur Friðjónsson og Jakob Thorarensen; og höfundar sem aðallega hafa framast af smásögum, Þórir Bergsson og Halldór Stefánsson, birtu líka skáldsögur þó minna séu metnar. I verkum þessara og annarra helstu smásagnahöfunda viðhelst og ávaxtar sig, endurnýjast og umbreytist hin raunsæislega frásagnarhefð frá árdög- um sagnagerðar, og áherslur auðvitað margbreyttar innan hennar á hverj- um tíma. Þegar í verkum fyrstu raunsæismanna, Gests Pálssonar og Einars Kvaran, má greina slík skil og tala annarsvegar um félagslegt og alþýð- legt, hinsvegar borgaralegt og sálfræðilegt raunsæi, eða vísi til þess, í sög- umeinsogKærleiksheimilinu.Á vegamótum. í Valshreiðrinu eftir Einar Bene- diktsson eða Lognöldum eftir Sigurð Nordal, sem upp eru teknar í íslenskar smásögur, er hið hlutlæga frásagnarefni orðið svo sem farvegur eða miðill innri og andlægs veruleika sem sögurnar láta uppi. Auðvitað má greina slíka áhrifastrauma í verkum seinni höfunda, alþýðlega raunsæið hjá Guð- mundi Friðjónssyni, Jakobi Thorarensen og Guðmundi Hagalín, en hið borgaralega hjá Þóri Bergssyni, Halldóri Stefánssyni, Svövu Jakobsdóttur, til dæmis, og margvíslega víxlverkan þeirra hjá öðrum höfundum, Stefáni Jóns- syni, Ólafi Jóhanni Sigurðssyni, til dæmis, sem skáldsögur þeirra þykja aðal- lega þjóðfélagslegs efnis. Þegar kemur að höfundum sem ágreiningslaust eiga heima í safnriti eins og íslenskum smásögum kann að vera vert að beina athygli sérstaklega að þeim smásögum sem skýrast aðgreina sig í og með frásagnarefnum, frá- sagnarháttum sínum frá skáldsagnagerð samtímis þeim og kjósa fram yfir aðra jafngóða kosti sögur sem auka við og færa út endimörk þeirrar hefðar sem fyrir lá í landinu. Án þess að ræða nánar sagnaval eftir einstaka höf- unda má auðvitað spyrja hvers vegna sögur eins og Frómir og ófrómir, eftir Gunnar Gunnarsson, eða Faðir og sonur eftir Guðmund Daníelsson, eða Mammon i gættinni eftir Jakobínu Sigurðardóttur, svo eitthvað sé nefnt, séu teknar framyfir marga fjölbreytta úrkosti sem sögur þeirra veita. Og svo má spyrja um fleiri sögur og höfunda. Svo náið sem er með báðum þáttum sagnagerðar, smásögum og öðrum greinum bókmennta á hverjum tíma, eru að vísu jafnan uppi höfundar sem best njóta kosta sinna í stuttum sögum, stundum löngum smásögum eða stuctum skáldsögum frekar en eiginlegum smásögum. Nefna má úr þremur kynslóðum Guðmund Flagalín, Ólaf Jóhann Sigurðsson, Svövu Jakobsdóttur sem raunar hefur enga langa sögu samið. Og þegar úrelt hefð sverfur að skáldsögum kann fyrst að brydda á nýjungum í frásagnarefnum, frásagnarháttum smásagna — hjá höfundum eins og Geir Kristjánssyni, Thor Vilhjálmssyni, Ástu Sigurðardóttur á árunum kringum 1950, eða Guðbergi, Svövu og Vésteini Lúðvíkssyni á sjöunda áratug aldarinnar. Með því að taka Skemmtiferð, hvernig sem annars á að meta túrista- og óperuskop
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.