Skírnir - 01.01.1986, Side 193
SKÍRNIR
ARISTÓTELES OG SNORRI
189
Tilvísanir
1. Kulturhistorisk leksikon XIII (1968), dálkur 354; Clover 1982, bls. 13.
2. Clover 1982, bls. 13-15; Kristján Árnason 1976, bls. 37-38.
3. Sbr. Storm 1880, bls. 27; Paasche 1934, bls. 126,131.
4. Andersen 1940, bls. 6-9,1951, bls. 297,3OO;0sterud 1963, bls. 8,46; Kul-
turhistorisk leksikon XIII (1968), dálkur 355.
5. Vilhelm Andersen gerði samt í hinu mikla riti sínu um Hóraz (Andersen
1951, bls. 264-331) tilraun til að benda á tiltekin áhrif frá Hórazi á forn-
íslenskar og fornnorskar bókmenntir. Þctta gerði hann af miklum lær-
dómi og hugkvæmni, en ekki að sama skapi gagnrýni.
6. 0sterud 1963, bls. 55-56; Platón og aðrir spekingar höfðu lagt áherslu á
að skáldið öðlaðist skáldgáfu sína af innblæstri frá goðum eða mennta-
gyðjum, sbr. Kristján Árnason 1976, bls. 11 og 13; 0sterud 1963, bls. 64;
Harsberg 1975, bls. 9-15.
7. Curtius 1948, bls. 155-156.
8. Curtius 1948, bls. 45.
9. Baldwin 1928, bls. 87; Curtius 1948, bls. 52-53.
10. Curtius 1948, bls. 83.
11. Faral 1924; Curtius 1948.
12. Kulturhistorisk leksikon XIII (1968), dálkur 354.
13. Finnur Jónsson 1923, bls. 913-925.
14. Curtius 1948, bls. 50-53.
15. Curtius 1948, bls. 52-53.
16. Finnur Jónsson 1926, bls. 74; 1931, bls. 86.
17. Finnur Jónsson 1926, bls. 74; 1931, bls. 86.
18. I bók sinni um dróttkvæðalistina (Fidjestpl 1982) leggur Bjarne Fidjestpl
einnig áherslu á skáldskapinn sem handverk; sbr. líka Kristján Árnason
1976, bls. 14.
19. Sbr. Björn M. Ólsen 1939, bls. 44; Einar Ól. Sveinsson í Saga-Book XV,
bls. 6-7; Lönnroth 1976, bls. 81.
20. Kristján Árnason 1976, bls. 59; Ledsaak 1961, bls. 31.
21. Clover 1982, bls. 19-41.
22. Clover 1982, bls. 19-60: „open composition”.
23. Clover 1982, bls. 41. - Andstætt þessuskrifar Stefán Einarsson: „í raun og
veru fylgja sögurnar fast reglum Aristótelesar um gríska harmleiki, þótt
engir íslenskir sagnaritarar, svo menn viti, hafi haft nasasjón hvað þá meir
af ritum hins mikla heimspekings." (Stefán Einarsson 1961, bls. 165). -
Sbr. líka Óskar Halldórsson 1979, bls. 90.
24. Hin yngri og styttri gerð Bandamanna sögu (K-gerð) hefur hinsvegar
ýmsa seinni tíma viðbætur sem eru aðalrás sögunnar óviðkomandi.
25. Kristján Árnason 1976, bls. 69, sbr. bls. 58; Ledsaak 1961, bls. 43, sbr.
bls. 31.
26. 0sterud 1963, bls. 78.
27. Aristóteles hjá Kristjáni Árnasyni 1976, bls. 69: „Hið þriðja er samsvör-