Skírnir - 01.01.1986, Page 224
220
EINAR G. PÉTURSSON
SKÍRNIR
10. Snorri Sturluson. Heimskringla. I. Bjarni Aðalbjarnarson gaf út. Rv.
1941, 6. (íslenzk fornrit. XXVI).
11. Hreinn Benediktsson. Early Icelandic script as illustrated in vernacular
texts. Rv. 1965, 18-40.
12. The First Grammatical Treatise. Edited by Hreinn Benediktsson. Rv.
1972, 87-89.
13. Þegar þessi grein var komin í próförk veitti ég athygli grein eftir Arnór
Sigurjónsson í Andvara 1977, sem hann nefndi Um uppruna íslendinga-
sagna og íslendingaþátta. Þar minnist hann lauslega (s. 109-113) á Dóms-
dagsbók og telur hana fyrirmynd margs í þeim þjóðfélagsbreytingum sem
hófust hér á landi með tíundarlögunum. Ekki er umtalsverður meiningar-
munur á skoðunum okkar, þótt áherslumunur sé, þar sem hann telur
kirkjuna ekki eins áhrifamikla og hér er gert. Lýkur Arnór máli sínu með
því að tala um nauðsyn þess að kanna Dómsdagsbók vandlega með tilliti
til hugsanlegra áhrifa hennar hér, og ber að taka sterklega undir það.
IV
1. Sigurður Líndal. „Sendiför Úlfljóts.“ Skírnir. 143 (1969), 5-26.
2. Arnór Sigurjónsson. „Kveikurinn í fornri sagnaritun íslenzkri." Saga.
Tímarit Sögufélags. 8 (1970), 5-42. Þeir liðir sem hér á eftir eru endur-
sagðir og inngangur að þeim eru á s. 9-18.
3. Sama rit, 39.
4. Grágás. Udg. af Vilhjálmur Finsen. I b. Kbh. 1852, 206.
V
1. //. 1,22.
2. Barði Guðmundsson. Uppruni fslendinga, 90-91.
3. //. I, 395.
4. Sama rit, 302.
5. Jón Jóhannesson. Gerðir, 211-218 og rit sem þar er vitnað til.
6. Sveinbjörn Rafnsson. Studier, 89-90 og rit sem þar er vitnað til.
7. Samarit, 90-92, 118-123.
8. Jakob Benediktsson. „Markmið Landnámabókar.“ 210-211; Sigurður
Þórarinsson. „Jarðvísindi og Landnáma." Sjötíu ritgerðir helgaðar Jak-
obi Benediktssyni 20. júlí 1977. Rv. 1977, 671.
9. Nákvæmt yfirlit um heimildarmenn Ara og æviferil þeirra er í riti Einars
Arnórssonar. Arifróði. Rv. 1942, 67-77.
10. // I, 22.
11. Kristni saga . . . Herausgegeben von B. Kahle. Halle 1905, 46-47.
(Altnordische Saga-Bibliothek. 11).