Skírnir - 01.01.1986, Qupperneq 277
SKÍRNIR UM RÉTTLÆTISHUGTÖK HAYEKS OG NOZICKS
273
6. S. r.,bls. 39-40.
7. Friedrich A. Hayek: „Miðju-moðið“ í Frelsinu (1. árg. 1980), bls. 20.
8. Friedrich A. Hayek: The Constitution of Liberty (Routledge and Kegan
Paul, London 1960), bls. 143. Ég hef fram að þessu nefnt þessa bók
„Stjórnarskrá frelsisins“ á íslensku, en mér finnst „Frelsisskráin“, sem
Þorsteinn notar, skemmtilegra orð. Þorsteinn er óneitanlega hagur orða-
smiður.
9. Sbr. Murray Rothbard: The Ethics of Liberty (Humanities Press, Atlan-
tic Highlands, New Jersey, 1982), bls. 219-228. Umsögn mín um þessa
bók birtist undir heitinu „Siðfræði markaðshyggjumanna" í Frelsinu (4.
árg. 1983), bls. 84-86.
10. Sbr. Lionel Robbins: „Hayek on Liberty" í Economics and Politics. Pap-
ers in Political Economy (Macmillan, London 1963), bls. 91-112, og Jam-
es M. Buchanan: „Law and the Invisible Hand“ í Freedom in Constitut-
ional Contract (Texas A&M University Press, College Station, 1977), bls.
28. Buchanan hefur sem kunnugt er komið hingað til lands og haldið fyrir-
lestur, „Undir sjónarhorni almannavalsfræðinnar,“ sem birtist í Frelsinu
(4. árg. 1983), bls. 106-117. Égerþeim Robbins og Buchanan ósammála,
sbr. tilvísun nr. 55.
11. F. A. Hayek: The Constitution of Liberty, bls. 97.
12. Sbr. Friedrich A. Hayek (ritstj.): Collectivist Economic Planning (Routl-
edge, London 1935), en þar eru birtar tvær ritgerðir hans, sem endur-
prentaðar eru í Individualism and Economic Order (Routledge and Keg-
an Paul, London 1949), bls. 119-148, ásamt ritgerðum annarra fræðim-
anna. Sbr. einnig „The Use of Knowledge in Society" í Individualism and
Economic Order, bls. 77-91, „Economics and Knowledge“ í samariti, bls.
33-56, og „The Meaning of Competition“ í sama riti, bls. 92-106. Ég ræði
um þessar umræður og frekari rannsóknir fræðimanna í fjölrituðum fyrir-
lestrum í ViðskiptadeildHáskólaíslands, Umhagkerfi(Reykjavík 1986),
en einnig í doktorsritgerð minni. Óiafur Björnsson prófessor gerir grein
fyrir þeim í ýmsum ritgerðum í bókinni Einstaklingsfrelsi og hagskipulag.
Þess er einnig að geta, að nýlega kom út bók, þar sem þeim er rækilega
lýst, Don Lavoie: Rivalry and Central Planning. The Socialist Calculation
Debate Reconsidered (Cambridge University Press, Cambridge 1985).
Heimspekingum til fróðleiks má benda á, að Saul Kripke víkur að hugs-
anlegu sambandi á milli rakanna gegn því, að einn maður geti sett allt verð
á vöru og þjónustu, og raka Ludwigs Wittgenstein gegn því, að einn mað-
ur geti smíðað sér mál (einkamálsrakanna frægu) í bókinni Wittgenstein
on Rules and Private Language (Blackwell, Oxford 1982), bls. 112.
13. F. A. Hayek: The Constitution of Liberty, bls. 95.
14. Sama rit, bls. 96.
15. Sbr. Friedrich A. Hayek: „Competition as a Discovery Procedure“ í New
Studies in Philosophy, Politics, Economics and the History ofldeas (Rout-
ledge and Kegan Paul, London 1978), bls. 179-190.
18 — Skírnir