Skírnir - 01.01.1986, Page 278
274
HANNES H. GISSURARSON
SKÍRNIR
16. Sbr. Thomas S. Kuhn: The Structure ofScientific Revolutions (University
of Chicago Press, Chicago 1970, 2. útg.). Dr. Erlendur Jónsson, heim-
spekikennari í Háskóla íslands, gerir grein fyrir kenningu Kuhns í fjölrit-
inu Vísindaheimspeki (Reykjavík 1985), bls. 127-130. Ég tel fleira sam-
eiginlegt með vísindakenningum Kuhns og Poppers heldur en margir
aðrir, þótt ég geti ekki farið út í það hér. Hitt er annað mál, að Kuhn hefur
ekki framþróunarhugtak eins og Popper.
17. Sigurður Nordal: „Viljinn og verkið,“ Áfangar, I. bindi (Helgafellsútgáf-
an, Reykjavík 1943), bls. 246-247.
18. Sbr. John R. Lucas: OnJustice (Clarendon Press, Oxford 1980), bls. 5.
19. Ég ræði frekar um frjálst starfsval og ríkisafskipti í ritgerðinni „The Only
Truly Progressive Policy..í bókinni Hayek’s „Serfdom" Revisited (In-
stitute of Economic Affairs, London 1984), bls. 17-19. Þar geri ég að um-
talsefni röksemdir A. C. Pigous gegn Hayek, en þær voru um margt at-
hyglisverðar.
20. Friedrich A. Hayek: The Constitution ofLiberty, bls. 99.
21. Robert Nozick: Anarchy, State, and Utopia, bls. 160-164. í ritgerð minni
í Frelsinu 1980 notaði ég dæmi af Pétri Péturssyni knattspyrnukappa, en
söngvari eins og Garðar Hólm er í rauninni betra dæmi, þar sem framlag
hans er greinilega einstaklingsbundið með miklu skýrari hætti en einstak-
lings í ellefu manna knattspyrnuliði.
22. Sama rit, bls. 161.
23. Sbr. Thomas Nagel: „Libertarianism Without Foundations“ í Reading
Nozick (ritstj. Jeffrey Paul, Basil Blackwell, Oxford 1981), bls. 201, og
Onora O’Neill: „Nozick’s Entitlements“ í s. r., bls. 309, og Cheney C.
Ryan: „Property Rights and Individual Liberty“ í s. r., bls. 331.
24. Dæmið um kennslustörf sækir Þorsteinn til Cheyney C. Ryans: „Property
Rights and Individual Liberty" í Reading Nozick, bls. 329. Þorsteinn hef-
ur greinilega sótt margar aðrar hugmyndir til Ryans. Bera má saman bls.
325 í ritgerð Ryans og bls. 166-168 í ritgerð Þorsteins, bls. 327-8 í ritgerð
Ryans og bls. 182-183 í ritgerð Þorsteins, bls. 337-8 í ritgerð Ryans og bls.
185-6 í ritgerð Þorsteins og bls. 338 í ritgerð Ryans og bls. 186 í ritgerð
Þorsteins.
25. Þessu hefur prófessor G. A. Cohen í Oxford-háskóla (sem er marxverji)
haldið fram með sterkum rökum. Ég hef notið góðs af fyrirlestrum hans
um Nozick og viðræðum við hann, þótt ég sé honum ósammála um flest,
en ein útgáfa kenningar hans um þetta er í greininni „Capitalism, Fre-
edom and the Proletariat" í The Idea of Freedom, afmælisriti til Sir Isaiah
Berlin, sem Alan Ryan sá um (Oxford University Press, 1979), bls. 9-25.
26. Robert Nozick: Anarchy, State, and Utopia, bls. 206-207.
27. Upplýsingar frá dr. Þór Whitehead prófessor.
28. Sbr. Milton Friedman: Frelsi ogframtak (Almenna bókafélagið, Reykja-