Skírnir - 01.01.1986, Síða 284
280
HANNES H. GISSURARSON
SKlRNIR
73. Friedrich A. Hayek: The Counter-Revolution of Science (Liberty Press,
Indianapolis, Indiana, 1978: 2. útg.). Ég ræði um þessa útgáfu í Frelsinu
(3. árg. 1982), bls. 280-4.
74. Friedrich A. Hayek: „Miðju-moðið“ í Frelsinu (1. árg. 1980), bls. 14-15
og 26-7.
75. Milton Friedman: / sjálfheldu sérhagsmunanna (Stofnun Jóns Þorláks-
sonar, Reykjavík 1985), bls. 40.
76. Matthías Johannessen: „Frjálshyggja og velferðarþjóðfélag“ í Frelsinu
(6. árg. 1985), bls. 116.
77. Er það tilviljun, hvar Þorsteinn hefur síðan reifað kenningu sína? Fyrst í
opnuviðtali í Þjóðviljanum 14. júlí 1985 og síðan í 2. hefti Tímarits Máls
og menningar (47. árg. 1986), bls. 241-250.
78. Robert Nozick segir til dæmis í Stjórnleysi, ríkiogstaðleysum, bls. 154, að
auðvitað eigi menn að fá þá refsingu, sem þeir eigi skilið. John Stuart Mill
ritar í Nytjastefnunni (útg. Mary Warnock, Collins, Glasgow 1962), bls.
299: „Menn eru sammála um, að réttlátt sé, að hver maður fái það (gott
eða illt), sem hann verðskuldar; og að það sé óréttlátt, að hann öðlist gæði
eða hljóti bágt fyrir, ef hann á það ekki skilið. Þetta kann að vera skýrasta
og afdráttarlausasta hugmyndin, sem allur almenningur gerir sér um rétt-
læti.“ Sbr. einnig Aristóteles: Siðfrœði Níkómakkosar, 5. bók, 1131a 24
o. áfr.
79. Matt. 20, 13-15.
80. Eyjólfur Kjalar Emilsson kallar þessa sannmæliskenningu „frumlega og
athyglisverða" í ritgerðinni „Verðleikar og sannleikur" í Tímariti Máls og
menningar (47. árg. 1986), bls. 232. Ég sendi tímaritinu athugasemd við
ritgerð hans og aðra eftir Þorstein Gylfason í sama hefti, þar sem ég benti
á þetta, en að ráði Eyjólfs Kjalars ákvað ritstjórinn, Silja Aðalsteinsdótt-
ir, að birta athugasemd mína ekki. Ég vona, að þetta merki ekki, að tíma-
ritið sé að hverfa aftur til sömu ritstjórnarstefnu ogfyrir 20-30 árum, þeg-
ar það varði þá Jósef Stalín og Trófim D. Lýsenkó kappsamlega og gat
ekki unnt frjálslyndum borgaralegum menntamönnum sannmælis í
neinu.
81. Leslie Stephen: History of English Thought in the Eighteenth Century
(Peter Smith, New York 1949: upphafl. útg. 1876), I. bindi, III. bók, bls.
130. Sú bók Wollastons frá 1772, sem Stephen hefur í huga, var The Rel-
igion ofNature Delineated.
82. David Hume: A Treatise ofHuman Nature, III. bók, bls. 197.
83. Annað athyglisvert dæmi, skylt þessu, er, þegar höfundar læknatals eins
á íslandi hugðust skrá þar upplýsingar um, hverjir væru raunverulegir for-
eldrar kjörbarna nokkurra lækna, þvert ofan í vilja læknanna. Sett var
lögbann við því, sem Hæstiréttur staðfesti með tilvísun til „þagnarverndar
einkalífs". Sbr. Lárus H. Blöndal og Vilmundur Jónsson: Lœknar á ís-
landi, I. bindi (Læknafélag íslands og ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík
1970, 2. útg.), bls. viii.