Skírnir - 01.01.1986, Page 304
300
EINAR H. EINARSSON
SKlRNIR
Af Geilum 2 vættir smjörs og 10 aurar vöru. [Þannig bæði 263 og 268, nú
Giljum, útg. í hdr. AM 263 fol frá 1598, og hdr. Landsb. 268 4to frá 1601 er
jörðin kölluð Geilar, höf.]
Af Götum 2 vættir smjörs og 12 aurar vöru.
Af Heiði 3 merkur vöru.
Af Vík 200 vöru [240 álnir] og 2 vættir smjörs og 12 aurar í salti.
Af Fagradal hálft annað hundrað. [180 álnir.]
Af Stapalandi 10 fjórðungar smjörs og fæða [fóðra, höf.J 2 naut. [Þessi jörð
þekkist nú ekki; mun hafa verið í Dynskógahverfi, útg.]
Af Holti 3 merkur.
Af Skáldabæ 6 merkur.
Af Jórvík 3 merkur.
Af Mýrum 3 merkur.
Af Söndum 3 merkur.
Af Fjósum 100. [120 álnir. Nú Fjósakot, útg.[
Af Ósi 4 merkur. [Farin af á 18. öld, útg.]
Af Grímsstöðum 300. [360 álnir.]
Af Lyngum 3 merkur.
Af Fagrahlíð 3 merkur.
Af fimm hundruðum á Steðjabakka lOaurar. [Þekkist ekki, nemaþaðsé sama
og Hunkubakkar, útg.]
Af Á 200. [240 álnir.]
Af Skaptárnesi 200. ]240 álnir. Þekkist ekki, nema það sé sama og Skaftárdal-
ur, útg.]
Af Hvammi hálft annað 100. [180 álnir.]
Af Flögu 200. [240 álnir.]
Af Borgarfelli 2 merkur.
Af Gröf 3 merkur.
Af Lokinhömrum hálft annað hundrað. [180 álnir. Lokinhemro 268,
nú=Hemra, útg. Talan 268 merkir hdr. Landsb. 268 4to frá 1601, höf.]
Af Hrífunesi 200. [240 álnir.]
Af Skarði 200 [240 álnir] og leggst í móti 100 viðar, 20 hrossa mellínur. [Skarð
í Meðallandi blés upp á 18. öld, útg. Mellínur eða meljur merkir meldýnur og
þóttu þær betri en reiðingsdýnur á áburðarhross í landferðum og síður hætt við
marmeiðsli, orðið melja er skaftfellskt, höf.]
Þessar eru ítölur. [Sama sem hlunninda ítök eða gjöld og skuldir, höf.]
10 aurar af Lómagnúpi. [Trúlega Núpsstaður, höf.]
5 aurar af Hörgsdal.
Hálf vætt osts frá Raufarbergi. [Raufarberg 268, útg., þ.e. hdr. Landsb. 268 4to
frá 1601, nú Rauðaberg, höf.]
Fæða 5 lömb á Erpstöðum. [Nú Refstaðir í Landbroti, útg.]
Frá Kárastöðum 100. [120 álnir.]
Fæða kú í Vík syðri og aðra á Geirlandi.
Fæða kú að Fljótum.