Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.07.2015, Side 47

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.07.2015, Side 47
12.7. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 47 Börn og fullorðnir njóta veðurblíðu á grasflöt einhvers staðar í miðbæ Reykjavíkur á sumardegi árið 1975. Austurvöllur hefur löngum laðað sólglaða gesti til sín á góðum dögum, jafnt nú sem árið 1971. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Stundum þarf að vera með húfu þótt sumarið sé komið og sólin skíni. Austurstræti og Lækjartorg hafa breyst töluvert á síðustu áratugum. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Tímarnir breytast en sólargeislarnir voru þó alveg jafn kærkomnir árið 1977 og þeir eru nú. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Þessar ungu konur nutu sólar framan við verslunarglugga árið 1985.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.