Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.07.2015, Síða 3

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.07.2015, Síða 3
Datadrive – Hugbúnaður sem safnar upplýsingum frá bílum og sendir í snjallsíma eigandans. Delphi – Nýta þekkingu fjöldans til þess að spá fyrir um tiltekna viðburði í framtíðinni. Hún / Hann Brugghús – Örbrugghús með frumlega gæðabjóra í takmörkuðu upplagi. Ludis – Þróa leikjavettvang sem byggir á samskiptum á milli sjónvarps og síma. Elsendia – Samtvinnar rafræn skilríki og rafræna lyfseðla. Lyf keypt á netinu og send til viðtakanda með öruggum hætti. Spor í sandinn – Sjálfbær gróðurhús tengd sundlaugum borgarinnar. Sala staðbundinna matvæla, nýjung í ferðaþjónustu, fræðslu og afþreyingu. Viking Cars – Markaðstorg þar sem hægt er að deila bílum með öruggri yfirstjórn. Airbnb fyrir bíla.Study Cake – Vettvangur fyrir nemendur og kennara þar sem heimavinnan er gerð skemmtilegri og árangur mælanlegri. Genki instruments – Þróa raftónlistar- hljóðfæri sem tengjast með áður óséðum hætti. Wasabi Iceland – Hágæða wasabi- ræktun á Íslandi með hreinu vatni og endurnýjanlegri orku. Tíu sprotafyrirtæki, valin úr hópi 140 umsækjenda, taka þátt í Startup Reykjavík verkefninu í ár. Arion banki leggur fyrir- tækjunum til aðstöðu, fjárfestir í þeim og veitir þeim, ásamt samstarfsaðilum, ráðgjöf til að auðvelda þeim að vaxa og dafna. Startup Reykjavík er samstarfsverkefni Arion banka og Klak-Innovit. Fylgstu með á www.startupreykjavik.com, Facebook.com/Arionbanki og Facebook.com/StartupReykjavik. Tíu ferskar hugmyndir í Startup Reykjavík 2015 H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 5 -1 5 5 7

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.