Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.07.2015, Side 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.07.2015, Side 29
1 pakki hafrakex 100 g smjör 1 tsk. af kanil Setjið allt í mat- vinnsluvél og mauk- ið. Setjið í botn á formi. 1 stór dós skyr (að eigin vali, hér blá- berja) ½ l þeyttur rjómi 3 msk. flórsykur 3 msk. bláberjasulta 5 gelatínblöð, leyst upp í vatni. Þeytið rjómann og bætið hinu út í og hrærið. Setjið ofan á hafrakexbotninn. Látið standa í ísskáp í 2 tíma. Bræðið suðusúkklaði saman við rjóma og hellið volgu yfir kök- una. Toppið með berj- um. Fyrir 10-12 manns. Berjaskyrterta Rakelar 1 kg hveiti 2 msk. þurrger 1 tsk. salt 1 msk. sykur ½ dl olía 3-4 dl vatn Hendið öllu í hrærivél og hnoðið vel með hnoðarakróki. Látið standa í 2 tíma. Rúllið og mótið í lengjur og penslið með hvítlauks- olíu (má sleppa). Bakið við 180°C þar til gullinbrúnt. Fyrir 6-8 manns. Mjög gott með súpu. Smart að bera fram standandi í vasa. Brauðbúnt í vasa 26.7. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 Elín Þorgeirsdóttir sker Borgarfellslambið ofan í er- lendu gestina sem voru him- inlifandi með matinn. 1 kg fiskur eftir smekk olía 4 cm rifið engifer 2 laukar 4 hvítlauksrif 2 dós niðursoðnir tómatar 1 dós tómatpúrra 1 rauð paprika 1 dl rjómi 2 msk. piparrjómaostur 1 tsk. karrí 1 tsk paprikuduft framan af hnífsoddi kanill 1 msk. þurrkað blóðberg 2 grænmetisteningar 2 l vatn oregano, basil og rósmarín eftir smekk sýrður rjómi brauðteningar (croutons) Steikið í potti í olíu engifer, lauk og hvítlauk þar til gullinbrúnt. Bætið út í úr dósunum, vatninu og rjóm- anum. Kryddið með kryddunum og smakkið til. Skerið niður fiskinn og setjið út í síðast ásamt skorinni papriku, eða rétt áður en súpan er borin fram. Setjið út í hverja skál eina matskeið af sýrðum rjóma og 1 msk „croutons“ (maltbrauð, rúg- brauð og heilhveitibrauð skorið í teninga og hvítlauksristað í ofni eða á pönnu). Frjálsleg fiskisúpa Borgarfellslamb beint frá býli 1 lambalæri olía ½ hvítlaukur 1 sítróna 1 tsk. salt 1 tsk. pipar smá blóðberg nokkrar gulrætur 1 laukur Marinerið lambið í hvítlauksolíu og sí- trónusafanum og kryddinu. Látið standa í ísskáp í 2 daga. Eldið í ofni við 200°C í 2 klukkutíma. Setjið gulrætur og laukinn með til að fá gott soð í sósu. Fyrir 6-10 manns 2 hvítlauksgeirar ½ blaðlaukur ½ rófa 1⁄4 hvítkál 2 dl rjómi 1 dl hvítvín 1 dl parmesan-ostur 1 matskeið túrmerik salt og pipar 12 dl vatn basil Sjóðið byggið í vatn- inu í 40 mínútur. Saxið allt grænmetið mjög fínt og steikið í smöri og olíu. Þegar búið er að steikja grænmetið, setj- ið hvítvín út í og sjóðið niður, bætið svo bygg- inu út í ásamt rjóma og parmesan og setjið svo basil í lokin og eina skeið af túrmerik til að fá gula litinn. (Rétturinn er upphaflega búinn til af Rúnari Marvinssyni, hér lítillega breyttur) „Byggotto“ rænmeti ófsaxið allt grænmeti. teikið fennelfræ og mmin-fræ í olíu í potti og dið út í öllu rótargræn- ti. Hellið rjóma út í og sjóðið til mjúkt. Kryddið með rí, garam masala og græn- tistengingi og smakkið til og ddið meira ef þarf, eða eftir ekk. Stundum þarf að bæta á vatni við. Meðlæti fyrir 6 nns.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.