Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.07.2015, Síða 52

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.07.2015, Síða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.7. 2015 Á Hamarskotsklöppum í miðjum Akureyrarbæ, skammt frá lög- reglustöðinni, er stytta af landnámsmanni Eyjafjarðar og konu hans, sem reistu sér bæ á Kristnesi. Eftir fólki þessu eru nefndar sín hvor gatan á Akureyri sem báðar eru á Brekkunni, sem svo er kölluð á Akureyri. Hverjir voru landnemar Eyjafjarðar? MYNDAGÁTA Morgunblaðið /Sigurður Bogi Hverjir voru landnemarnir? Svar: Helgi magri Eyvindarson og Þórunn Hyrna dóttir Ketils flatnefs Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.