Jökull


Jökull - 01.12.1952, Page 26

Jökull - 01.12.1952, Page 26
3. Svigður á Fjallsjökli (Hrútárjökli). Flugmynd tekin af bandaríska flugliernum 1944. Mælikvarði nál. 1:43.000. Séð til vesturs. Til hægrí á myndinni er Breiðamerkurfjall og suðvesturhorn Breiðamerkurjökuls. Ærfjall efst til vinstri. Chevrons on Fjallsjökull (= Hrútárjökull on the topographical maps). Approx. scale 1:43.000. To the right is Breiðamerkurfjall and the SW corner of Breiðamerkurjökull. — Aerial photo by U. S. Air Force. Reproduced by the permission of The State Research Council. SUMMARY: THE CHEVRONS ON MORSÁRJÖK- ULL AND ON THE OUTLET GI.A- CIERS OF ÖRÆFAJÖKULL The valley glacier Morsárjökull in Orœfi and some of the outlet glaciers of Orcefajökull show very regular chevrons (= Forbe’s and Tyndall’s „Dirt bands“). As a rule these chevrons are for- med beneath more or less steep (in the case of Morsárjökull nearly vertical) icefalls. Because of the recent glacier thinning the eastern icefall of Morsárjökull (cf. Fig. 2) has been cut through by an icefree zone at least since 1942, and since then the glacier E of the medial moraine is fed only by ice avalanches (regenerated), but still chevrons are formed beneath the preci- þice, which shows that they cannot be due to stratification in the accmulation area. With the help of aerial photos and topograph- ical maps the author has measured the breadth urnar gengu lengst fram, þ. e. næstum mitt á milli randar og jökuljaðars. Meðalbreiddin var um 130 m. Á áðurnefndu svæði á Kvíárjökli var meðalbreidd, mæld á sama hátt, um 150 m og á Fjallsjökli 215 m. Væri hver svigða mynduð á ári, ætti því meðalársskrið á yfirborði jökl- anna, eftir þeim langsniðum, er mæld voru, að vera 130 m, 150 m og 215 m. Mér virðast þess- ar töiur ekki fjarri lagi. Þess má geta, að þá einu mælingu, sem gerð hefur verið á skriði jökla á þessu svæði, gerði hinn frægi sænski jarð- fræðingur O. Torell sumarið 1857. Hann mældi skrið Svínafellsjökuls á 6 dögum (með ónákvæm- um mælitækjum þó), og reyndist honum það vera nær tvær og hálf alin, eða um 25 cm á dag, en það samsvarar um 90 m ársskriði. Lík- legt er, að mælingin hafi verið gerð um 1.5 km frá jökulsporði. Æskilegt væri, að gerðar væru hraðamælingar á áðurnefndum svigðasvæðum, því að með því ætti að.vera hægt að skera úr því, hvort svigðurnar eru árssvigður eða ekki. 24

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.