Jökull


Jökull - 01.12.1955, Blaðsíða 32

Jökull - 01.12.1955, Blaðsíða 32
1. mynd. Skeiðará. Tölurnar, 1—10, sýna vatnsrásir undan jökulsporðinum. The Skeiðará are.a. The numbers, 1—10, denot.e the outlet channels. SIGURJÓN RIST:1) SkeiSarárhlaup 1954 The hlaup of Skeiðará 1954 Síðla júnímánaðar 1954 íóru bændurnir í Skaftafelli á fjörur. Á heimleiðinni lagði Ragn- at bóndi Stefánsson lykkju á leið sína, skrapp að sæluhúsinu vestur á sandinum og sótti þangað gestabókina og flutti heim að Skaftafelli. Taldi hann ekki ráðlegt að geyma hana þar sumar- langt, því að jökulhlaup í Skeiðará myndi ekki vera langt undan. Grímsvötn höfðu þá ekki hlaupið síðan í febrúar 1948. Frá bæjardyrum að Hæðum í Skaftafelli sér vítt yfir vötn og sanda og verður bóndanum oft litið til Skeiðarár. Grunur lians reyndist líka réttur. Hinn 4. júlí varð Ragnar þess var, að 1) The State Electricty Authority. af ánni lagði jöklafýlu, en svo nefna Öræfing- at brennisteinsfnyk, sem leggur af jökulvatni. Skeiðará var þá þegar í mesta sumarvexti, eins og dr. Sigurður Þórarinsson getur um í skýrslu sinni um hlaupið i siðasta hefti Jökuls. Næstu daga drýgðist rennslið afarhægt, en þó jafnt og þétt. Eg fór austur að Skaftafelli 12. júlí. Þá reynd- ist rösklega 1000 m3/s rennsli í Skeiðará, og jöklafýlan tók af öll tvímæli um það, að Gríms- vatnahlaup væri í aðsigi; hún yfirgnæfði skógar- ilminn, sem vanur er að mæta gestinum við heimreiðina að Skaftafelli á þessum árstíma, og litur Skeiðarár var dökkbrúnn. Fallið hafði á málma í húsum inni, og Ijósmáluð bæjarþil 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.