Jökull


Jökull - 01.12.1955, Side 34

Jökull - 01.12.1955, Side 34
6. mynd. Skeiðarárlilaup í hámarki, 18. júlí 1954. The hlauþ at i.ts maximum, Jidy 18 1954. Photo.: Vigfús Sigurgeirsson. % % V = K R, T m h J meðalhraði vatnsins (m/s) K stuðull frá 15—50, háður hrjúfleika botnsins R sniðfar (hydraulic radius) =______ F flatarmál þversniðs (m2) U ummál þversniðs undir vatni (m) J lialli vatnsyfirborðs, jafn halla árbotns Q rennsli í teningsmetr./sek. Q = F ■ Vm (m3/s) Eftirfarandi mælinganiðurstöður fengust und- an Skaftafellsbrekkum í þverskurði þeim, sem sýndur er á 7. mynd: F = 838; U = 302 Rb ■=. 2,77; J = 0,0052 K = 45; þá verður V = 6,42 m/s og Q = 5400 m3/s Jafnframt Jtessari mælingaaðferð var hægt að mæla yíiborðshraðanrí með Jrví að láta straum- inn fleyta tómum hylkjum og lesa tíma þeirra á 200 m vegalengd. I dæminu, sem tekið var áðan, var yfirborðshraðinn mældur þannig og reyndist 7 m á sekúndu. A mælistaðnum uppi við Jökulfell komst vatnshraðinn upp í 10 m/s, og hefði þá Olympiumeistara borið skammt undan. Vandkvæðalítið var að rnæla hraðann, breidd- ina og vatnsborðshallann ásamt sveiflum vatns- hæðar. Oðru máli gegndi með vatnsdýpið, eina af þremur stærðunum, sem ákvarða rennslið: breidd x clýpi x hraði = rúmmál (m3/s, sem fara í gegnum þversnið). Ymsum ráðum var beitt til að ákveða dýpið: Jakar gáfu nokkrar upplýsingar ásamt stærð og lögun straumfaxanna, en meira var um vert að mæla rennslið í tveimur, að ýmsu leyti ólík- um stöðum; en veigamesta og öruggasta athug- unin var mæling á farvegunum, þegar hlaupið var um garð gengið. Jökulhlaupum lýkur oftast skyndilega, og svo var einnig um þetta hlaup. Farvegirnir haldast því að mestu eins og lilaup- ið í hámarki hefur gengið frá þeim. A stöku stað sezt fíngerð möl og sandur, þegar vatnið er að fjara, sbr. þverskurðarmynd, nr. 7. 32

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.