Jökull


Jökull - 01.12.1955, Blaðsíða 53

Jökull - 01.12.1955, Blaðsíða 53
12 / 8 An iceberg sighted 13 rniles NNE of Kolbeinsey. iö/8 No definite limits S of K. Brewster. In Scoresbysund the ice consisted of many bergs, brash and bloks. From K. Coster to Nansens Fjord concentration was 1 /io brash and blocks. Many bergy bits and growlers were seen at 6840/2445'and many bergs at 6735/2800. -°/8 The concentration of ice along the Greenland coast south of K. Vedel consisted of x/io to 5/1() brash, small floe and giant floe. A concentration of large floes, many bergy bits and growlers were sighted at 6800/2530. 27/8 M/S Ægir 1800 z: Two icebergs ob- served at 6748/2400. From that position the ship passed through scattered drift ice to 6817/2405. ao/g Three icebergs sighted from an air- plain within 30 miles from pos. 6235/2445(?). SEPTEMBER 1955. 4/o No pack boundary was observed frorn Scoresbysund south to Nigertussoq and the entire area was free from pack ice. Many bergs were observed at 6945/2030 and 6910/2330. 11 /o The entire area was free of pack ice. Many bergs were observed at 6930/2330 and a Úr bréfum (Letters to the editor) GABBRÓ VIÐ BREIÐÁRLÓN „Röndin, sem gengur ofan í mitt Breiðárlón er úr gabbró," segir í orðsendingu frá Sig- urði Björnssyni á Kvískerjum, og kveðst liann hafa tekið eftir þessu í sumar. Á öldunum fram- an við Breiðárlón og báðum megin við það eru mijrg furðumikil gabbróbjörg (Grettistök) auk minni hnullunga.. Ekki er vitað, hvaðan gabbró þetta er kornið. Nú sjást ekki mjög stórir stein- ar á röndunum eða á jöklinum sjálfum. UM FLÁAJÖKUL Bjarni Pálsson bóndi i Holtum á Mýrum, einstakur heiðursmaður, hefur sagt mér, að Bjarni Bjarnason, áður bóndi á Rauðabergi á Mýrum, hafi sagt sér eftir rosknum manni, aust- an af landi (frá Djúpavogi?), að þegar hann var unglingur í Haukafelli, hafi gangnamenn few bergy bits and growlers from K. Coster to Iv. Vedel and at 6800/3000. A few bergs at 6700/3000. m/o A concentration of floes from K. Gust- av Holm to 6615/3335 to 6500/3600. A few bergy bits and growlers sighted within 5 miles off the Greenland coast from 6930 N to K. Gustav Holm. 23jo No pack ice decernible. A few bergs and growlers were sighted ab. 10 miles off the Greenland coast from 6500 to 7000 N. Icebergs at the coast of Iceland. From Sept. 5 to 23 many reports on icebergs ivithin the Straumnes area ivere received: "/9 A big iceberg was sighted at 6619/2355. The next day this iceberg seems to be close to land off Galtarviti. «/9 Iceberg sighted 6 miles off Straumnes, drifting N, two icebergs in the mouth of Isa- fjarðardjúp and a big one 8 miles NE of C. Horn. m/9 A big iceberg sighted 23 miles N of Kögur. 21 /9 A big iceberg 14 miles N of C. Horn. 22/9 Iceberg 17 miles N of Rit. 23j9 Iceberg 25 miles N of Barði. íarið ríðandi inn aura vestan við Fláfjall og alla leið inn í Skjólbrekkur og geymt þar hesta sína, meðan þeir smöluðu Fláfjall. Ekki er enn þá svo jökullaust (1955), að hægt sé að kom- ast þá leið í Skjólbrekkur. Bjarni Bjarnason var fæddur 1863. Barns- minni hans er því um 1870. Hafi hinn „roskni maður verið um 60, ætti það að hafa verið upp úr aldamótum 1800, að Fláajökull var minni en nú. Eftir því sem ég kemst næst, hét þessi roskni maður Filippus og var fæddur að Haukafelli. Úr bréfi Hálfdánar Arasonar, Höfn 15/g 1955. ATH. Frá Hoffellsjökli er sagt, að í tíð Jóns Helgasonar sýslumanns, 1760-1809, hafi jökullinn náð svo skammt fram, að Hoffellingar færu ríðandi í smalamennsku inn með Geita- felli allt inn að Múla. Styðja þessar sagnir um tvo nágrannajökla hvor aðra. Sennilegt þætti mér þó, að íramhlaup Fláajökuls hafi orðið fyrir 1800, enda telur Hálfdán ekki ósennilegt, að tímasetningin liafi „skolazt til, t. d. um einn mannsaldur." /. Ey. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.