Jökull - 01.12.1955, Blaðsíða 54
Jökulheimar. Tungnaárjökull í baksýn. Ljósm.: Óskar Sigvaldason.
Isíðasta hefti JÖKULS birtist teikning af fyrirhuguðum skála Jöklarannsóknafélagsins i
Tungnaárbotnum ásamt nöfnum nokkurra fyrirtækja og einstaklinga, sem höfðu heitið
félaginu höfðinglegum stuðningi við framkvæmdina.
Skálinn var reistur, svo sem ráðgert var, vorið 1955 oghlaut nafnið Jökulheimar. Hann stendur
um 3 km frá sporði Tungnaárjökuls.
Undirrituð fyrirtæki hafa heitið félaginu stuðningi til Jress að greiða að fullu byggingarkostnað
Jökulheima. Færir stjórn félagsins þeim hugheilar þakkir fyrir.
HVANNBERGSBRÆÐUR, SKÓVERZLUN Pósthússtrœti 2, símar: 3604 og 5955 \ ■ TÓBAKSE!NKASALA RÍKISINS Sími 1620.
O. ELL.INGSEN H.F. Hafnarstrœti 15, simi 3605. HARALDUR ÁRNASON, heildverzlun h.f.
RADÍÓ & RAFTÆKJAVNINUSTOFAN ÓÖinsgötu 2, símar 81275 og 3712. VERZLUNIN EDINBORG
LANDLEIÐIR H.F. Simi 3792. J ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.F.
VERÐANDI H.F. Tryggvagötu, Reykjavík, simi 1986. EYJÓLFUR ÞORSTEINSSON TRÉSMÍÐAMEISTARI, SÍMI 6849.
ÁSBJÖRN ÓLAFSSON H.F. Grettisgötu 2, sírnar: 4577 og 5867. DRÖFN H.F., SKIPASMÍÐASTÖÐ (Byggingafélagið Þór h.f.), HafnarfirÖi.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS V__ fMlizlfuUli, - - — ^
52