Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1962, Qupperneq 5

Jökull - 01.12.1962, Qupperneq 5
því meira að segja skotið upp úr vatninu, e£ í'rostið er langvinnt. Agangur nefnist það, er árnar bólgna upp, eða þær leggur þannig að vetrarlagi, aðal- lega vegna grunnstingulsins, að vatnið hlýt- ur að brjótast úr farvegi sínum og flæða yfir bakkana. Hrönn nefna Árnesingar hinn frauðkennda ís, sem krapaför myndar og lirúgast saman með- fram og á Þjórsá, t. d. við Urriðafoss. Af Þjórs- árbrú er hún áberandi, þegar áin hefur skoriö sig niður eða dottið, eins og það er kallað, og stálin standa landföst og mynda ísgljúfur niðri í aðalgljúfrinu. Svifís. Nýyrði yfir hið fyrsta stig íss í straum- vatni og stöðuvatni, upplirærðu af öldugangi. Þetta eru svifléttar ísagnir eða hnoðrar úr hexa- gónölum kristöllum [2]. Ef hreyfing vatnsins er mjög hæg, myndast örfínar kristalnálar, en venjulegri eru þó plötur, sem verða kúlulaga í volkinu. Ekki verður tekið eftir sviflsnum, nema sérstakri athygli sé beint að honum. Þegar ekið er með sterkum bifreiðaljósum yfir ár og svifís er í þeim, glitra ísagnirnar sem eldsnögg leiftur um allt vatnið. Nokkur hluti svifíssins ánetjast botni (grunnstingull), en aða.1- magnið hópast saman á yfirborðinu og mynd- ar krapaför eða skrið. Isbreiðustig merkir, live mikill liluti vatns- fallsins er þakinn krapaför, og er þá átt við ákveðið þversnið eða kafla árinnar [3]. Þegar helmingur yfirborðsins er þakinn krapaför, er ísbreiðustigið 0,5, og 1, þegar það er alþakið. Þrepahlaup nefnist það, er ár vaxa snögglega í frostum og sprengja af sér klakahjúpinn. Þessi umbrot standa aðeins skamma stund. Á eftir eru árnar fyrirferðarlitlar í íslausum far- veginum með jakahrannir til beggja hliða. Or- sakir þessara hlaupa eru þær, að þegar ár legg- ur, J^rengir ísinn mjög að vota þversniðinu og hækkar vatnsstöðuna. Klakagarðar myndast á brotum, og vantsfyllur safnast bak við þá. ís- liellur leggjast yfir vatnfyllurnar. Þannig frjósa árnar I þrepum. Þegar dregur úr frosti, minnk- ar styrkur klakagarðanna og einkum þó festa þeirra við botninn. Fari nú svo, að eitt af efstu Jmepunum bresti, flæðir vatnsfyllan fram á næsta Jtrep, sem oftast lætur undan hinum skyndilega aukna þunga. Þá er þeim þrepum, sem neðar liggja, voðinn vís. Flóðbylgjan rís nú hærra og hærra, eftir Jrví sem hún skríður 1. mynd. Urðarkambur, sem íshrönn Þjórsár hefur ýtt saman. Isinn til vinstri, Búrfell í baksýn. Photo: S. Rist. A ridge of rock debris formed by a Thjórsá ice jam (on the left side). Mountain in the background is Búrfell. 2. mynd. Svifís í Þjórsá, enn fremur er frauðkenndur ís- flóki — grunnstingull — að vaxa frá botni og nálgast yfirborðið. Frazil ice — ice in suspension — also anchor ice is shown as a frothy ice mass growing from the bottom and appro- JÖKULL 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.