Jökull


Jökull - 01.12.1962, Síða 6

Jökull - 01.12.1962, Síða 6
lengra niður eftir, þangað til að hún kemur á það svæði, þar sem halli farvegarins er minni en 3 metrar á km. 3. mynd. Svifísinn hefur stigið til yfirborðsins og myndað krapaför. Frazil ice has coagulated to floating sludge. Photo: s. Rist. 4. rnynd. Vegið úr ísháfnum. Weighing a sample of floating sludge. Photo: s. Rist. 2. VARMABÚSKAPUR VATNA 2.1. Tveir sérkennilegir eiginleikar vatns. Hér verða aðeins raktir þeir þættir varma- búskaparins, sem varða ísalagnir og ísalausnir, en hvernig vatn hitnar upp að sumrinu, er óþarft að rekja hér. Aður en reynt er að skýra ísalagnir og ræða um varmabúskapinn, er nauð- synlegt að vekja athygli á tveimur sérkennileg- um eiginleikum vatnsins. Sá fyrri er, að vatn hefur þann afbrigðilega eiginleika, eins og vitað er, að hafa mestan eðlisþunga við + 4° C (1 cm3 = 1 g). Hvort heldur vatnið liitnar eða kólnar frá fjögurra stiga markinu, verður það þeim mun eðlislétt- ara. Fjögurra stiga heitt vatn leitar því til botns- ins, livort heldur það er í sambýli við heitara eða kaldara vatn. Hinn eiginleikinn er hæfni þess að halda við hitajafnvægi. Bræðslu- og þá jafnframt storknunarvarmi vatns er sá hæsti, sem þekktur er meðal kunnra efna, 79,7 kalóríur (hitaein- ingar). Með öðrum orðum, það þarf að nema burt á einhvern hátt sem næst 80 kílókaloríur fyrir livert kílógramm af vatni, sem fer yfir markið úr fljótandi í fast ástand, og síðan þarf jafnmikill varmi að berast að aftur, til þess að ísinn bráðni. 2.2. Varmajöfnuður. Hér skal aðeins lauslega drepið á þá þætti, sem taka verður tillit til, þegar finna skal varma- jöfnuð. 1) Geislun. a) Inngeislun. b) Útgeislun. 2) Uppgufun. 3) Varmaleiðsla frá botni. 4) Fallorka, sem breytist í hitaorku. 5) Snjókoma eða skafrenningur. 6) Varmi, að- og frárennslis, t. d. lincla í botni og bökkum. 2.21. Geislun og uppgufun. Útgeislun er þáttur, sem veldur miklu varmatapi. Útgeislun er aðeins frá yfirborðinu. Mælingar benda til þess, að um útgeislun frá hinum dýpri vatns- lögum eða botninum sé ekki að ræða, því að 4 JÖKULL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.