Jökull


Jökull - 01.12.1962, Blaðsíða 15

Jökull - 01.12.1962, Blaðsíða 15
7. mynd. Kaldakvísl ofan Sauða- fells hefur rutt sig og frosið á ný. Kaldakvisl river upstream of Saufía- fell. River (to the right of the per- son) has broken off its ice cover, pushed the brash on gravel bars on its left bank (behind the snowmo- bilc). A new cover has been formed. Photo: S. Rist. töluverðan varma, 11—15 kl/s af 1— 2° C heitu vatni. í Þóristungum bætist lindáin Tjaldkvísl í Köldukvísl. 5.23. Þjórsá frá Eyvafeni. ís leggst á efsta hlutann að haustinu, en áll helzt auður fyrst í stað, ofan frá Bólstað og niður lijá Eyvafeni. Mikið krap sezt að í íarveginum og jrrengir hann. Grefst farvegurinn jrá oft og iðulega og álar flytjast til, meðan ána er að leggja. Hækk- un árinnar er 2—3 m. Neðan Eyvafens mjókkar farvegurinn nokkuð, en er þó breiður allt niður að Dynk. Grunnstingull leggst jrarna víða að, íshellur og hrannagarðar myndast, en lilykkj- óttir álar haldast opnir fyrst í stað. Neðan Svartár og undan Norðlingaöldu ólga upp allvatnsmiklar lindir úr jjversprungum í botni Þjórsár. Þær halda auðum vökum og liindra alla grunnstingulsmyndun, en á aðeins mjög skammri leið niður frá þeim. Farvegurinn er breiður, sorfinn i'it af ísi. Vatnsstaðan hækk- ar af hrönn um 1—3 metra. Meðan þetta gerist, flyzt verulegt magn af skriði niður Þjórsá, en áin má teljast auð í gljúfrunum frá Hvannagiljafossi og frarn um Gljúfurleitarfoss, skarir alls staðar, þar sem vatn er kyrrstætt, og íshattar á steinum. Fyrir neðan Gljúfurleit strandar krapaförin á grynningum, og höfuðísar vaxa hratt. Þeir jrrengja æ meir að skriðinu, og Þjórsá fer fljótt á ís í dalnum milli Búðarháls og Fitjaskóga. Hrönn hleðst upp neðan við Gljúfurleitarfoss. Mjó straum- og lindavök lielzt í Þjórsá niður frá Skúms- tungum. Lindaseyrur koma undan hrauninu, sem hrakið hefur Þjórsá vestur að brekkunum. 5.3. Þjórsá frá ármótum vifí Tungnaá og til hafs. ASur en gangur ísalagna í Þjórsá er rakinn frá ármótunum við Tungnaá og til hafs, er rétt að draga saman úr köflunum hér á undan nið- urstöður þær, sem skipta meginmáli. 1) Tungnaá er jafnan auð frá Hófsvaði og Kaldakvísl frá Sauðafelli. a) Tungnaá flytur ógrynni af skriði út í Þjórsá í hverjum frostakafla allan vet- urinn, einkum í upphafi frosta. b) Fliitur auða vatnsins minnkar í frost- um, sem leiðir aftur til þess, að skriðið minnkar. c) Stöku sinnum, einu sinni til jrrisvar á vetri, hrannast Tungnaá upp hjá Haldi, einmitt Jregar ísmyndun er örust, og þá dregur úr eða tekur alveg fyrir flutning hennar á skriði út í Þjórsá. Þá dregur einnig verulega úr rennslinu eða tekur alveg fyrir það sem snöggvast. d) 1 mildri tíð eykst yfirborð auða vatns- ins. Fíitastig árvatnsins helzt niður undir 0° C, þar til ísinn er étinn burtu úr liinum vota hluta farvegsins, en hækkar Jrá skyndilega um 1 til 2° C. e) Venjan er, að ísinn er vart allur leystur, Jjegar veður kólnar á ný, og þá er skrið komið skjótt í Tungnaá, einkurn neðsta JÖKULL 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.