Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1962, Qupperneq 19

Jökull - 01.12.1962, Qupperneq 19
13. mynd. Vetrarmynd a£ sama stað og 12. mynd. Athugið, mennirnir standa á sama kletta- hausnum á báðurn myndunum. Hrönnin að hækka, bæjarlækur á Urriðafossi stendur uppi (neðst til hægri á myndinni). Same place as in Fig. 12, by winter t.ime. Persons standing on right bank are in same position on both figures. Ice jam is rising. Pool in lower foreground is caused by the jam damming a brook from the right side of the river. Photo: s. Ríst. á grynningum og við skarir á sandeyrum. Samfelld ísþekja myndast, allt skrið stöðv- ast. ísþekjumyndun gengur mjög hratt upp að Egilsstöðum, en svo hægar. Upp vex Urriðafosshrönn. 2. Ain lokast í hlykkjótta og hallalitla farveg- inum milli Kolviðarflata og Núpsskóga- tanga fyrir ofan byggð. Skriðið stöðvast, og upp vex Búrfellshrönn. 3. Áin lokast á hylnum undan Þrándarholti, sökum þess að þar verður ísbreiðsustigið skjótt 1. Allt skrið stöðvast og ísþekja leggst yfir grynnslin í breiða farveginum jxir ofan við, og upp vex Búðahrönn. Þá lokast áin á hraunbrotum í bugðunum hjá Króki. Lænurnar lokast hver af annarri upp Skeið. Kvislin austan Árness lokast, og upp vex efri hluti Búðahrannar, þ. e. a. s. upp frá fossinum. 5.32. Urriðafosshrönn. Á glæðunum framan (sunnan) Skúmseyrar er straumur mjög hægur og jaínvel straumlaust með öllu, eftir [rví hvernig stendur á sjávarföllum. Skriðið stöðvast og frýs saman þvert yfir farveginn. Skrið berst stöðugt að ísröndinni, og það er háð straunr- hraðanum, eins og áður er sagt, hvort hann megnar að færa það í kaf og stinga undir ís- brúnina, eða það nemur staðar og þekjumynd- unin þokast á þann hátt lengra upp ána. Is- myndunin gengur hratt á flatlendinu, oft á tæpum sólarhring upp að Egilsstöðum, en þá tekur að hægja á henni. Hafnar eru liinar svip- mestu ísalagnir hér á landi, aðeins Búrfells- hrönn og Búðalirönn komast í nokkurn sam- jöfnuð. Sé skrið án afláts dag eftir dag, miðar ánni vel að stækka ísbunkann, og hann teygir sig lengra og lengra upp ána jafnóðum og straumhraðinn minnkar í jrversniðinu ofan hans. „Hrönnin hækkar," segja jreir sem næstir Irúa. Elrönnin á Þjórsá undan Egilsstöðum í Flóa verður á flestum vetrum 8 metra há, mæld frá meðalvatnsstöðu, stöku sinnum 12 rnetrar. Slétt verður yfir Urriðafoss, og ekkert mótar fyrir fossinum, þegar hrannarmyndunin skríð- ur upp gljúfrið og nálgast brúna á þjóðvegin- um. Hjá Urriðafossi (neðan við fossinn) verð- JÖKULL 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.