Jökull


Jökull - 01.12.1962, Síða 23

Jökull - 01.12.1962, Síða 23
Með öðrum orðum, eftir standa aðeins þættir, sem auka varma árvatnsins. Þeir eru að vísu allir litlir, en safnast þegar saman kemur. Ætla má, að þeir gefi hverju grammi vatns varma af stærðargráðunni 0,4 kal. Sú varmaaukning megnar að vísu ekki að bræða mikinn ís, en er drjúg, því að hún er að mestu óháð gangi dags og nætur. Hún hefur að auki ásamt iðu- hreyfingum vatnsins hvetjandi verkun á um- myndun ískristalla skriðsins. Svo þarf vatnið á ný að verða fyrir kælingu, áður en svifísmynd- un kemst í gang. I sambandi við hrannir þessar er rétt að vekja athygli á einni reglu. Segjum að hrönn konri t. d. fyrri hluta vetrar og áin skeri sig niður, þá er reglan: Hrannir, sem koma síðar á vetr- inum, ná ekki frekari hœð. 5.34. Búðahrönn. Hrannirnar við Urriðafoss og Búrfell eru árvissar. Oðru máli gegnir með Búðahrönn. Ganga má þó út frá þvi sem vísu, að á hverjum vetri hlaðist upp nokkur ísbunki i kvíslinni vestan Arness, en að slétt verði yfir Búða og farvegurinn austan eyjarinnar lokist jafnframt, gerist vart oftar en 4. til 5. hvert ár. Þegar hrönnin hefur loks náð þessu stigi, hækk- ar hún hratt og skriður upp að Þjórsárholti á skömmum tíma. Á þeirri leið er áin opin. I Þjórsárholtsgljúfrum er ísspöng og lág vatns- staða, samanber það sem sagt er að framan um hina fyrstu ísspöng. Vatns- og krapafyllan spennir ísspöngina upp og umturnar henni. Hrönnin fyllir gljúfrið. Þegar hrönnin rís hæst. nær hún 1—2 metra upp fyrir gilbarminn að austan, og þá nær hún upp með Ölmóðsev. Þar fyrir ofan er straumvök í ánni, austan Við- eyjar og Hagaeyjar og alla leið að Gaukshöfða. Aðeins í mestu aftökum lokast straumvökin hjá Gaukshöfða. 5.35. Þjórsá austan Búrfells. Hrönnunum þremur hefur hér verið lýst og samspili þeirrá að nokkru, og er því ástæða til að taka upp þráðinn þar, sem frá var horfið við ármót Tungnaár og Þjórsár og rekja gang ísalagna á svæðinu ofan þeirra, þ. e. a. s. frá ármótunum að Búrfellshrönn. Svifís myndast alla jafna í Þjórsá neðan ár- mótanna, ef snögglega frystir á árnar auðar. Grunnstingull hleður þvergarða yfir hinn breiða farveg neðan Vaðfitar. Vatnsfyllur nrilli þeirra eru grunnar en allvíðáttunriklar. Ain spennist 18. mynd. Búrfellshrönn ekur stórgrýti. Sjá urðarkanrbinn á 1. nrynd. Large boulclers transported by Búrfell ice jarn (cf. Fig. 1). Photo: S. Rist. 19. nrynd. Búrfellslrrönn í lok júnímánaðar (1962). Isleifar huldar sandi lifa af sumarið. Búrfell í baksýn til vinstri. Búrfell ice jarn by the end of June (1962). Sand-covered rernnants of ice may survive through the surnmer. Moiint Búrfell in left background. Photo: s. Rist. JÖKULL 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.