Jökull


Jökull - 01.12.1962, Side 24

Jökull - 01.12.1962, Side 24
TAFLA 3 Stærðir hranna Ice jam data Nafn Name Mesta vatnsborðshækkun (m) Max. rise in waterlevel (m) Rúmmál hér um bil (Gl) Approx. Volume (Gl) Venjulega Normal í einstaka árum Extremes Venjulegt Normal Mörk Range Urriðafosshrönn Urriðafoss jam 13 18 20 10-40 Búðahrönn Búði jam 12 0-30 Búrfellshrönn Búrfell jam 10 15 20 15-40 til hliðar út úr farveginum, en venjan er, að áður en ágangur verði verulega mikill og til tíðinda dragi, sker áin sig fram og ísinn á vatnsfyllunum situr eftir sem skrof. Frá þessum stað koma lítilfjörleg þrepahlaup og vatnsborðshækkun hjá Tröllkonuhlaupi, 1 til I1/2 metri. Þau orka þó að brjóta skarir og ís- hatta af steinum og skilja eftir jakahrannir allt niður fyrir Þjófafoss; lengra verða áhrif hlaup- anna ekki rakin. Einkennandi fyrir svœðið er, að Þjórsá fer ekki saman. Frá Vaðfit, vestan Ivlofaeyjar um Tröllkonuhlaup og allt til Búr- fellshrannar, er ætíð breið og mikil straum- vök. FTöfuðísar allmiklir vaxa út frá vinstri bakkanum (eystri bakka), t. d. úti í Klofaey, og ekkert rennsli fer austan eyjarinnar lang- 20. mynd. Búðahrönn. Ferjustaður undan Þjórsárholti. Búði ice jam at a ferry place near Thjörsárholt farm. 22 JÖKULL Photo: Jón Jónsson, Þjórsárholti.

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.