Jökull - 01.12.1962, Blaðsíða 26
23. myncl. Þurrð í Þjórsá
lijá Þjótanda. Myndin er
tekin í ihlaupinu* 11.
april 1963. Eftir mildan
vetur var áin alauð upp
undir jökla, þegar íhlaup-
ið gerði. Rennslið minnk-
aði á 24 klst. úr 340 kl/s
niður í 20 kl/s.
Thjórsd river near Urr-
iðafoss running dry on
April 11 1963. The dis-
charge dropped frorn 340
kl/s to 20 kljs in 24
hours. The river was op-
en almost up to the gla-
ciers wlien a cold, dry
storm frotn NE suddenly
sat infcausing an extreme-
ly high rate of ice forma-
tion over nearly the
whole river length.
Photo: S. Rist.
b, Linda- og straumvök frá útrennsli úr
hrauni neðan Þórisvatns, um Þórisós og
Köldukvísl.
I upphafi frosta er stærð vakarinnar
a + b nál. 18 km2, en minnkar fljótt
um 50%.
2) Lindavök í Köldukvísl og Hvanná niður
með Sauðafelli.
3) Straumvök í Þjórsá frá Llvanngiljafossi að
Gljúfurleit.
4) Straumvök frá Gaukshöfða og e. t. v. óslit-
in austan Hagaeyjar og niður að Þjórsár-
holtsgljúfri.
5) Straumvök í gljúfrunum hjá Þjótanda. (Sjá
athugasemd hér á eftir.)
Nokkrar minni vakir eru:
6) Lindavakir í Jökulgilskvísl (Námskvísl).
7) Lindavök, Stóra-Fossvatn að norðaustan.
8) Straumvök, útrennsli Fossvatna og Vatna-
kvísl.
9) Straumvök, útrennsli Snjóölduvatns.
10—12) Lindavakir við Tjaldvatn, Grænavatn,
Hraunvötn.
13) Lindavök í suðáústur-horni Þórisvatns.
24 JÖKULL
14) Straumvök í Þjórsá lrjá Bólstað.
15) Lindavakir í Þjórsá neðan Svartár.
16) Straumvakir í Þjórsá undan Norðlingaöldu.
17) Straumvakir í Dalsá.
18) Straumvök í Fossá um Háafoss.
19) Lindavök í Raúðá og Fossá frá Reykholti.
20) Lindavök í Skarfaneslæk (Stekkjartúnslæk).
21) Lindavök í Minnivallalæk.
Auk þessa er á vatnasviðinu fjöldi af smá-
afætum með bökkum fram og við lindaraugu
lækja. Upptalningin á við Þjórsársvæðið i harð-
indatíð, í aftökum lokast margar þessara vaka,
einkurn straumvakirnar. Uppdrátturinn, sem hér
fylgir með, á að túlka venjuleg ísalög Þjórsár
um hávetur, þar er t. d. sýnd straumvök í Þjórsá
niður Skeið. Þannig er ástandið meginhluta
vetrar, straumvök milli Búrfells- og Urriðafoss-
hranna) slitin aðeins sundur í Þjórsárholtsgljúfr-
um.
Erlendis, þar sem meginlandsveðrátta ríkir,
eru jirjú tímabil skarpt aðgreind, jafnvel með
einni ákveðinni dagsetningu:
* Málvenja Hreppamanna um þurran norðan-froststorm,
sem brestur skyndilega á.