Jökull


Jökull - 01.12.1962, Blaðsíða 26

Jökull - 01.12.1962, Blaðsíða 26
23. myncl. Þurrð í Þjórsá lijá Þjótanda. Myndin er tekin í ihlaupinu* 11. april 1963. Eftir mildan vetur var áin alauð upp undir jökla, þegar íhlaup- ið gerði. Rennslið minnk- aði á 24 klst. úr 340 kl/s niður í 20 kl/s. Thjórsd river near Urr- iðafoss running dry on April 11 1963. The dis- charge dropped frorn 340 kl/s to 20 kljs in 24 hours. The river was op- en almost up to the gla- ciers wlien a cold, dry storm frotn NE suddenly sat infcausing an extreme- ly high rate of ice forma- tion over nearly the whole river length. Photo: S. Rist. b, Linda- og straumvök frá útrennsli úr hrauni neðan Þórisvatns, um Þórisós og Köldukvísl. I upphafi frosta er stærð vakarinnar a + b nál. 18 km2, en minnkar fljótt um 50%. 2) Lindavök í Köldukvísl og Hvanná niður með Sauðafelli. 3) Straumvök í Þjórsá frá Llvanngiljafossi að Gljúfurleit. 4) Straumvök frá Gaukshöfða og e. t. v. óslit- in austan Hagaeyjar og niður að Þjórsár- holtsgljúfri. 5) Straumvök í gljúfrunum hjá Þjótanda. (Sjá athugasemd hér á eftir.) Nokkrar minni vakir eru: 6) Lindavakir í Jökulgilskvísl (Námskvísl). 7) Lindavök, Stóra-Fossvatn að norðaustan. 8) Straumvök, útrennsli Fossvatna og Vatna- kvísl. 9) Straumvök, útrennsli Snjóölduvatns. 10—12) Lindavakir við Tjaldvatn, Grænavatn, Hraunvötn. 13) Lindavök í suðáústur-horni Þórisvatns. 24 JÖKULL 14) Straumvök í Þjórsá lrjá Bólstað. 15) Lindavakir í Þjórsá neðan Svartár. 16) Straumvakir í Þjórsá undan Norðlingaöldu. 17) Straumvakir í Dalsá. 18) Straumvök í Fossá um Háafoss. 19) Lindavök í Raúðá og Fossá frá Reykholti. 20) Lindavök í Skarfaneslæk (Stekkjartúnslæk). 21) Lindavök í Minnivallalæk. Auk þessa er á vatnasviðinu fjöldi af smá- afætum með bökkum fram og við lindaraugu lækja. Upptalningin á við Þjórsársvæðið i harð- indatíð, í aftökum lokast margar þessara vaka, einkurn straumvakirnar. Uppdrátturinn, sem hér fylgir með, á að túlka venjuleg ísalög Þjórsár um hávetur, þar er t. d. sýnd straumvök í Þjórsá niður Skeið. Þannig er ástandið meginhluta vetrar, straumvök milli Búrfells- og Urriðafoss- hranna) slitin aðeins sundur í Þjórsárholtsgljúfr- um. Erlendis, þar sem meginlandsveðrátta ríkir, eru jirjú tímabil skarpt aðgreind, jafnvel með einni ákveðinni dagsetningu: * Málvenja Hreppamanna um þurran norðan-froststorm, sem brestur skyndilega á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.