Jökull


Jökull - 01.12.1962, Side 30

Jökull - 01.12.1962, Side 30
Búrfell, Búða og Urriðafoss. Sandæta lrefur einnig hjálpað til að tæra höfuðísa. I nokkra daga undir aprillok eða í maímánuði er venju- lega jakaflug í stofnánr Þjórsár inni á hálend- inu, og strjálir sandjakar eru þar á ferð fram um miðjan júní. 9. LOKAORÐ Fróðleiks um Þjórsárísa hef ég aflað með þrennu móti: 1. Á vatna- og ísrannsóknaferðum um vatna- sviðið sl. 14 ár (1950—1963) hef ég öðlazt allgóða þekkingu á ísum Þjórsár. Athug- anir fyrstu sjö áranna ná aðeins til Þjórs- ár neðan Tungnaár, en 7 hinna síðari til vatnasviðsins alls. 2. Gæzlumenn vatnshæðarmæla skrá athuga- semdir um ísa — krapaför, skarir, grunn- stingul, vatnsborðsbreytingar af völdum ísa, ísalagnir, jakaflug og ísalausnir. [9] 3. Bændur á næstu bæjum við Þjórsá stað- festa sagnir um ísalög og ágang. Gagnasöfnunin er gloppótt; kerfisbundin er hún aðeins á Urriðafosssvæðinu. Vetrarferðir um hálendið eru strjálar. Það bætir ekki úr skák, að einmitt við ísalagnir- og ísalausnir er illgjör- legt að komast um meginhluta vatnasviðsins, enda aðeins ein brú á Þjórsá og engar á stofn- ám hennar. Annmarkar frumgagna gera það að verkum, að ekki er unnt að setja fram í línu- riti eða tölum ýmsa þætti, sem ástæða væri til, svo sem um tíðni, magn o. fl. En uppfylli greinin hið þríþætta verkefni, sem henni var sett, er tilganginum náð. HEIMILDARIT - REFERENCES [1] Sveinn Pálsson: Ferðabók. Jón Eyþórsson bjó bókina til prentunar. Snælandsútgáf- an, Rvík 1945, bls. 445-453. [2] Þorbjörn Sigurgeirsson: Um kristalgerð íss. Jökull 2. ár, Rvík 1952. [3] Schoklitsch: Wasserbau, Springer, Wien 1930, liefti 1, bls. 158. [4] G. Nybrant: Teknisk Tidskrift Stockholm 1943, hefti 1, árg. 73, bls. 1—12. [5] O. Devik: Geofysiske Publikasjoner, Bd. 9 nr. 1, Oslo 1931. [6] W. J. Altberg: Ass. Int. d’Hydrologie Scientifique Bull. no. 23, Riga 1938, bls. 373-407. 28 JÖKULL [7] G. Nybrant: Tekniska Skrifter nr. 120. Teknisk Tidskrifts Förlag, Stockholm 1945. [8] O. Devik og E. V. Kanavin: Lagt fram á þriðju norrænu vatnafræðingaráðstefn- unni, Viborg 1961. [9] S. Rist: Islenzk vötn 1, Icelandic Fresh Waters. Raforkumálastjóri, Reykjavík 1956, bls. 46-58. S U M M A R Y : The first part of the paper (Sections 1—3) is of a general nature; it outlines the heat balance of natural water bodies and with reference thereto describes briefly the mechanism of ice formation in rivers and lakes. The second part (Sections 4—8) is clevoted specifically to the Thjórsá river system. The contents of this part will be summerized beloxu. General. Three different stream types com- pose the Thjórsá river system, viz glacial rivers (“J”) fed preclominantly by glacier meltwater; direct run-off rivers (“D”), luhere the flow is almost entirely surface run-off, ancl lastly spring- fecl rivers (“L”) deriving their floiu, as the name implies mostly from ground water. Al- though neither the Thjórsá river itself, nor its main tributaries, the Tungnaá and Kalda- kvisl rivers (see table 2 and coloured map) al- most nowhere consist purely of any single type, the irnportance as far as ice is concerned of eacli lype is nevertheless largely confinecl to certain parts of the drainage basin, which there- fore for the purpose of the paper has been cli- vided into three zones. Zone 1 consists of the uppermost headwater parts of the th.ree main rivers of the System, above elevation 600 metres approximately, i. e. thc Tungnaá River above Flófsvað; the Kalda- kvísl River above Sauðafell ancl the Thjórsá River above Eyvafen. The main rivers are in this zone characterized by braided flow over luide channels of alluvial formations, and shal- low icater depths. This gives a large cooling surface and a quick response of water tem- perature to changes in air temperatur. The flow in this zone is rnostly clerived frorn glacier rnellwater and surface run-off. Due to absence of glacier melting in the ivinier and the fact that tlie precipitation in the headiuater areas is then almost entirely in the form of snow,

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.