Jökull - 01.12.1962, Qupperneq 84
JOKULL
Hér fer á eftir skrá yfir upplag Jökuls
byrjun og árganga þá, sem félagið getur í
látið : isamt verði 1 þeirra:
1. ár 1951 (prentuð 500 eintök) þrotinn
2. - 1952 ( — 500 - ) —
3. - 1953 ( — 500 - ) —
4. - 1954 ( — 500 - ) —
5. - 1955 ( — 700 - ) kr. 100,00
6. - 1956 ( — 700 - ) - 100,00
7. - 1957 ( — 700 - ) - 100,00
8. - 1958 ( — 700 - ) - 100,00
9. - 1959 ( — 700 - ) - 100,00
10. - 1960 ( — 700 - ) - 100,00
11. - 1961 ( — 700 - ) - 100,00
12. - 1962 ( - 700 - ) - 100,00
Félagið kaupir fúslega 1.—. hefti á kr. 100,00
livert, ef einhver vildi selja.
Gjaldkeri félagsins, Sigurjón Rist vatnamæi-
ingamaður, pósthólf 40, Reykjavík, tekur við
pöntunum á fyrri árgöngum og sér um af-
greiðslu.
í stjórn Jöklarannsóknafélags íslands
Jón Eyþórsson, formaður,
Sigurður Þórarinsson, ritari,
Sigurjón Rist, gjaldkeri,
Arni Stefdnsson,
Trausti Einarsson.
Temperature °C
Hiti °C
LEIÐRÉTTING
í skýringu við línurit á bls. 3 i síðasta hefti
Jökuls hafa merkin o og X víxlazt. Þar á að
standa:
X Borhola NA af Grímsvötnum og
o Borhola á Háubungu.
Til vonar og vara er línuritið prentað hér með
réttum skýringum.
ERRATUM
Please, correct on page 3, last issue of JOKULL:
The sign o refers actually to the borehole on
Háabunga and X to the borehole NE of Grims-
vötn. The corrected diagram is given above.
82 JÖKULL