Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1976, Qupperneq 41

Jökull - 01.12.1976, Qupperneq 41
aðar við berghita á bilinu 200—270 °C væru skyldar að kristaluppbyggingu og efnasamsetn- ingu og að greining í marga flokka gæti stafað af því, að greiningaraðferðin (röntgendiffrak- sjón) væri ekki nógu nákvæm fyrir svo ófull- komnar og illa kristallaðar steindir. Gerðar voru því hitasvörunarathuganir á leirsteindun- um og athuguð gleypni þeirra í innrauða lit- rófinu. A Myndum 3, 4 og 5 eru sýnd einkenn- andi línurit fyrir liinar ýmsu gerðir leirsteinda frá þessum athugunum. Ur hitasvörunarlínurit- unum sést við hvaða hitastig afvötnun verður í steindunum og hvenær „millilögin“ á milli silikat-lageininganna og að lokum sjálfar silikat- lageiningarnar brotna niður. Frá gleypninni í innrauða litrófinu má sjá ýmis strúktúreinkenni í kristöllunum, einkum í „millilögunum" á milli silikat-lageininganna. Einnig voru athugaðar breytingar á efnasam- setningu myndbreytta bergsins með dýpi til að sjá, hvort breyting í leirsteindasamsetningu endurspeglaðist að einhverju leyti í þeim. Á Mynd 5 eru sýndar breytingar í aðalefnum bergsins með dýpi og í Töflu 2 eru sýndar nokkr- ar efnagreiningar á bergsýnum frá borholum á Reykjanesi. í smektíti eru þau „millilög", sem tengja sam- an silikat-lageiningarnar í kristalstrúktúrnum, gerð úr málmjónum og vatni. í stað vatnsins geta komist inn stór lífræn mólekúl og þenst þá smektítsstrúktúrinn út. I klóríti eru „milli- lögin" úr málmjónum (Mg og Al) bundnum OH-jónum, og eru þau mun fastar bundin silikat-lageiningunum en millilögin í smektít- inu. Þessar steindir geta ekki tekið lífræn móle- kúl inn í strúktúrinn og þenjast því ekki, t. d. í ethylenglycol. Niðurstöður athugana á hitasvörun og gleypni leirsteindanna í innrauða litrófinu sýndu, að við mun lægri berghita en 200 °C byrjar smektít- ið að breytast þannig, að millilög þau, sem tengja saman silikat-lageiningarnar, byrja að mynda smáeiningar af sams konar millilögum og binda saman silikat-lageiningarnar í klóríti. Þessar breytingar sjást ekki á röntgenlínurit- um, fyrr en þær eru nokkuð langt á veg komn- ar. I þeim steindum, sem greindar voru á röntgen sem blandlagsteindir af smektíti og klóríti kemur þetta fram þannig, að aðeins hluti millilaganna getur tekið ethylenglycol inn í strúktúrinn og þau þenjast því minna en smektít og við hitun dragast þau minna saman. I þeim steindum, sem greindust sem svellandi klórít, hafa myndast „eyjar“ af klórítmillilög- um og geta þau enn tekið eins mikið af ethyl- englycoli inn á milli laga og smektít, en milli- lögin eru þó orðin það samhangandi að við hitun dregst strúktúrinn ekki saman frekar en í venjulegu klóríti. Sumar þessara milligerða eru enn svo ófullkomnar að þær brotna algjör- lega niður við hitun. Við ummyndun á berginu breytast því leir- steindir smám saman úr smektíti yfir í klórít og sýna efnagreiningar á berginu og þekkt steindasamsetning þess, að mjög smávægilegar efnabreytingar verða samfara því. JÖKULL 26. ÁR 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.