Jökull


Jökull - 01.12.1976, Síða 78

Jökull - 01.12.1976, Síða 78
No II Mynd 2. Skaftárhlaup nr. 11 (28. des. 1974 til 11. jan. 1975). Fig. 2. Jökulhlaup no. 11 in Skaftá river (Dec. 28, 1974 to Jan. 11, 1975). Sandasels og Strandar var 60 til 70 cm djúpt vatn. Vatnið flutti verulegt magn af tveggja fer- metra jökum 40 cm þykkum, og svo smærra kurl. Hlaupið eyðilagði landgræðslugirðinguna á 6 km kafla vestan byggðarinnar. Eins og endra- nær í Skaftárhlaupum einangraðist bærinn Skaft- árdalur. Þetta hlaup, sem hér um ræðir, er 11. hlaupið úr ketilsiginu norðvestur af Grímsvötnum. Rétt- ara er raunar að tala urn ketilsigin tvö (sjá Jökul 1955, 5. ár, bls. 37). Hið vestara er lítið, úr því mun ekki hlaupa nema stöku sinnum. f september 1955 kom fyrsta jökulhlaupið í Skaftá frá því að samfelldar rennslismælingar hófust hjá Skaftárdal árið 1951. Septemberhlaupið 1955 ber því nr. 1. Hlaup nr. 11 náði hámarki klukkan 13 hinn 30. desember 1974. Rennslið var þá 1040 m3/s. Hlaupið var um garð gengið 11. janúar 1975. Heildarvatnsmagn hlaupsins mældist 250 gíga- lítrar, þ. e. a. s. 250 milljónir tonna. Grœnalónshlaup / Súluhlaup Viku af júlí 1974 hafði vatnsborð Grænalóns náð sömu hæð og það var í, áður en hlaup hófst árið áður. Með fárra daga millibili komu nú hlaupskvettur, 500—800 m3/s, sem stóðu yfir að- eins hluta úr degi. Allt var rólegt og kyrrð yfir við Súlu sunnudaginn 14. júlí, þegar Hringveg- urinn var formlega opnaður. Hlaupskvettur voru bæði í vikunni á undan og eftir. Sírennsli komst á úr Grænalóni og hélst fram á vetur. 76 JÖKULL26. ÁR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.