Jökull - 01.12.1976, Page 98
Mynd 3. Jöklarannsókna-
menn við jaðar Hagafells-
jökuls eystri 21. júní 1975.
Fig. 3. At the margin of
Hagafellsjökull eystri on
June 21, 1975.
Photo:
Guttormur Sigbjarnarson.
Útlit Hagafellsjökuls benti til, að þessu fram-
lilaupi hans væri lokið eða að ljúka, og þykkt
hans er lítil. Búast má við því, að innan fárra
ára muni hann hopa hratt aftur, jafnvel með
meiri hraða en nokkurn tíma fyrr, nema ef
loftslag skyldi kólna til muna frá því sem nú er.
Ekki er vitað, hvað þetta framhlaup tók lang-
an tíma, en eftir þeim upplýsingum, sem fyrir
liggja, hefur það varla verið lengri tími en 2—4
mánuðir.
ABSTRACT
THE SURGE OF HAGAFELLS-
JÖKULL EYSTRI
The present article is a description of a visit
to Hagafellsjökull eystri June 21—22 1975 of a
group from the Iceland Glaciological Society.
In late winter 1975 Hagafellsjökull eystri had a
glacier surge advancing some 1500—1600 m. It
zuas observed that there had been differiential
movements on the glacier surface, and the melt-
water escaped from tunnels in 4—6 m height
above the glacier bottom at its snout. Most
likely the glacier surge took place during 2—4
months.
Guttormur Sigbjarnarson.
96 JÖKULL 26. ÁR