Jökull


Jökull - 01.12.1976, Síða 101

Jökull - 01.12.1976, Síða 101
anlegu samþykki aðalfundar, reistur á sumri komanda. Næsta takmark er að koma upp svip- uðum skála í Kverkfjöllum. Þangað átti það hús að fara, sem fauk af Grímsfjalli. Viðhald skála félagsins er að verða nokkuð kostnaðarsamt og hefur skálanefnd rætt þau mál við stjórnina og hafa þær umræður hnigið að því, að rétt væri að taka upp gjöld fyrir gist- ingar í skálunum að þeim gistingum undan- skildum, sem verða i ferðum á vegum félagsins, og taka svipað gjald og Ferðafélag Islands tekur fyrir gistingu í skálunum. Eldri skálinn í Jökul- heimum er stöðugt opinn til gistingar með þessu móti. Stóri skálinn yrði áfram lokaður, en þó er ætlunin að þar geti í einstöku tilvikum hóp- ar fengið gistingu, enda væri þar einhver félags- maður með í för, eða maður sem félagið treysti vel til að sjá um góða umgengni. 1 gamla skálanum verður sett upp skilti þar sem heitið er á þá, sem þar gista, að greiða fyrir gistinguna. Menn eiga og að geta snúið sér til formanns fræðsluferðanefndar, Vals Jó- hannessonar, áður en þeir fara úr bænum og pantað gistingu fyrir ákveðinn dag eða daga. Bílanefnd hefur að vanda lagt ósérhlífna og mikla vinnu í viðhald bílanna. Jökull IV, Bom- bardierinn, er nú í klössun, Jökull III, Gosi, er ekki mjög langt frá þvi að vera ökufær og lík- lega hægt að koma lionum í ökufært stand með efni úr hinum víslunum. Læt ég svo skýrslu þessari lokið. Sigurður Þórarinsson. Jöklarannsóknafélag Islands REKSTURSREIKNINGUR 1975 T ekjur: Eftirstöðvar frá fyrra ári: Hlr. 1627, L.Í., Aust. . . . 27.090 Sp.b. 13817, L.Í., Aust. . . 328,698 Giró-160, Ú.Í., Hlemmi . 20.591 í sjóði hjá gjaldkera .... 17.169 Skuldir viðskiptam 307.780 701.328 494 félagsgj. 1975 á kr. 1000 494.000 Fjárveiting Alþingis 150.000 -t- Niðurskurður ríkisútgj. . 15.000 135.000 Vextir 12.644 Gengishagnaður v. sérpr. . . Jökull: 3.948 16.592 Lausasala eldri árg Bókav. Snæbj. 103.500 erl. áskr. og lausas 105.470 Auglýsingar 36.500 Sérprentanir Grímsvatnaleiðangur: 142.024 387.494 Þátttöku- og fæðisgjöld . 147.000 Landsvirkjun, bensín . . . 25.820 170.820 Tekjur af jökulhúsum .... 2.700 Seld Grímsvatnamerki .... 150 Seldir gíróseðlar (Grims.gr.) Inneignir við skiptamanna 4.180 31. 12. 1975 Gjöld: Almennur kostnaður: 189.110 2.101.374 Pappír, ritföng, fundir . . 3.830 Fjölritun og prentun . . . 8.874 Póstkostn, fundarb. o fl. . 47.453 Spjaldskrárþjónusta .... 13.404 Leiga á húsn. og pósth. . 18.300 91.861 Keyptar jöklastjörnur 7.975 Árgjald í Landvernd 2.000 Viðhald og trygging snjóbíla Endurbætur og viðhald 8.427 jökulhúsa -f- trygging .. . Rannsóknir: 61.771 Grímsvatnaleiðangur .. . 196.027 Jöklamælingar Jökull 24. árg.: 59.580 255.607 Prentun og myndamót . . 706.864 Dreifingarkostnaður .... 9.729 716.593 JÖKULL 26. ÁR 99
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.