Jökull


Jökull - 01.11.1998, Síða 4

Jökull - 01.11.1998, Síða 4
are one of the clearest examples of this phenomenon. Landscape of this kind may be theoretically explained by deriving steady state ice flow over and around undulations in bedrock landscape. The figure shows the computed steady state ice surface geometry corresponding to a sharp bedrock peak based on simplified assumptions regarding the rheology of ice (linear Newtonian rheology). The size of the area in the figure is five ice thick- nesses in each direction and the grid spacing is 1/8 of the ice thickness. The dot in the middle of the figure is directly above the peak in the bottom topography and the main ice flow is in the jr-direction which is indi- cated with the arrow on the left hand side of the figure. The computed landscape bears a strong resem- blance to the bumps that can be seen on the cover photo of Jökulborgir. Tómas Jóhannesson Forsíðumyndin Forsíðumynd Jökuls að þessu sinni er af Jökul- borgum í Langjökli en þær eru röð af hólum í yfirborði jökulsins sem myndast þegar jökulísinn flæðir yfir hnúkaröð í botnlandslaginu. Hólamir eru fimm talsins og liggja í beinni röð frá norðaustri til suðvesturs. Stefna þeirra er hin sama og á Jarlhettum og á hnúkaröð í suðurjaðri jökulsins. Jökulborgum er nánar lýst í Árbók Ferðafélagsins 1980. Það vekur athygli, þegar hólaröðin í jökulyfir- borðinu er skoðuð, að neðan við hvern hól er dæld og flæðir jökulísinn þar upp á móti halla yfirborðsins á nokkrum kafla. Hólarnir eru sprungnir í kollinn þar sem tognar á yfirborði íssins nærri yfirborði en dæld- irnar þar sem ísinn kýtist saman við yfirborðið eru sprungulausar. Þetta landslag í jökulyfirborðinu er tiltölulega stöðugt frá ári til árs og flæðir jökulísinn því þama með líkum hætti og þegar gmnnur lækur rennur yfir steina. Svipaða hóla er að finna víða á jöklum landsins en Jökulborgirnar eru eitthvert skýrasta dæmið um þetta fyrirbæri. Landslag af þessum toga má skýra fræði- lega með útreikningum á áhrifum botnlandslags á jökulflæði. Myndin hér að framan sýnir reiknað yfirborð ofan við skarpan tind í botnlandslagi miðað við ákveðnar einfaldaðar forsendur um flæðieiginleika jökulíss (línulegt "Newtonskt" efni). Svæðið sem sýnt er á myndinni er fimm sinnum stærra á hvora hlið en sem nemur ísþykktinni og möskvastærðin er 1/8 af ísþykktinni. Punkturinn fyrir miðri mynd er beint ofan tindsins í botninum og flæði íssins er í x-áttina sem sýnd er með ör vinstra megin myndarinnar. Reiknaða landslaginu svipar mjög til hólanna sem sjá má á forsíðumyndinni af Jökulborgum. Tómas Jóhannesson 2 JOKULL, No. 46, 1998
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.